Results for 2020

Plató

30.12.2020 kl. 19:53 - Sveinbjörn Þórðarson

Kötturinn minn Plató er forvitnasta lífvera sem ég hef kynnst, og gjörsamlega óttalaus.

plato tree

Ljósmynd: Gretar Ívarsson.

Separator

Hefði átt að helga mig tónlist

19.12.2020 kl. 19:19 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég hef oft pælt í því hvers konar maður ég væri ef ég hefði farið aðra leið í lífinu. Lært aðra hluti. Gert aðra hluti. Haft áhuga á öðrum hlutum. Í dag, ef ég gæti tekið síðustu 20 árin upp á nýtt, þá hefði ég helgað mig tónlist. Hvað er göfugra en að skapa falleg hughrif? Fyrir það lifum við. Allt annað er bara skuggi.

Separator

Ekki áhuga á stjórnmálum?

17.12.2020 kl. 00:38 - Sveinbjörn Þórðarson

Mér finnst alltaf mjög einkennilegt þegar ég heyri fólk segjast hafa engan áhuga á stjórnmálum. Það er gjörsamlega geðbiluð strategía. Æðsta stjórn okkar samfélags, ríkið, fer með gríðarleg, fáránleg, ótrúleg völd sem hafa bein og afgerandi áhrif á líf þitt nú og til frambúðar. Og ekki bara líf þitt. Líf foreldra þinna. Líf allra sem þú þekkir. Líf barna þinna í framtíðinni. Líf alls konar fólks sem þú þekkir kannski ekki, en sem dafnar eða þjáist, líður velsnægt eða skort, allt eftir því hvernig ríkisstjórnin hagar sér. Ég spyr bara, hvers konar heilvita manneskja hefur ekki áhuga á þessu, ef þá bara út frá sjálfsbjargarviðleitni og grunnhagsmunum? Það eru klárlega örlög þeirra sem ekki fylgjast með hvar valdið liggur að verða fórnarlömb þeirra sem gera það. Allir ættu að fylgjast með pólitík. Sumir greina kerfið og nota það til þess að gagnast einungis sér og sínum. Aðrir vilja nota ríkisvaldið öllum til hagsbóta en ekki bara þeim fáu, t.d. vinstrimenn eins og ég, okkur sem þykir í alvörunni vænt um þetta samfélag, ekki bara spennt að æða í jötuna. Við dæsum daglega yfir hve illa er farið með viðkvæmt ríkidæmi landsins, og vitum að það er hægt að gera miklu betur.

Separator

Electron er drasl

25.11.2020 kl. 04:50 - Sveinbjörn Þórðarson

Mér finnst gjörsamlega ótrúlegt að það sé árið 2020 - ég vinn á átta kjarna fjölgígariða tölvu - og risastórt stórfyrirtæki (Facebook), með ótal forritara, ótal auðlindir, gefur út desktop hugbúnað (Messenger) fyrir macOS þar sem ég slæ inn texta hraðar en hugbúnaðurinn ræður við. Tilfinnanlegt lagg. Dæs.

IRC forritið mitt á 33 Mhz tölvu árið 1994 lét ekki svona, var hraðara í viðbragði og betra. Sama gildir um öll hin spjallforitin sem voru vinsæl á fyrsta áratug aldarinnar.

Skoðaði aðeins Messenger.app forritið og var ekki lengi að finna sökudólginn. Auðvitað Electron, sú ömurlega hugmynd að smíða hugbúnað ofan á hægu, akfeitu Chromium vefmaskínuna og láta eins og það sé boðlegt. Ég sver það, vefforritun hefur eyðilagt alvöru hugbúnaðarsmíði. Við erum með hraðari og betri tölvur en nokkru sinni fyrr, en hugbúnaðurinn keyrir samt hægar. Hörmuleg þróun. Þetta fólk hjá Feisbúkk ætti að skammast sín. Svona gera fagmenn ekki.

Separator

Legó

24.10.2020 kl. 22:30 - Sveinbjörn Þórðarson

Við tölum ekki nógu mikið um hvað legó er mikil gargandi snilld. Elskaði legó sem krakki, átti risastórt safn og fylgdi aldrei leiðbeiningunum - það var fyrir lúsera. Finnst eins og mestallt sem ég hef fengist við í gegnum ævina sé mjög mikið eins og að leika sér með legó: Maður tekur kubbana og pússlar þeim saman á nýjan máta til þess að skapa eitthvað alveg nýtt.

Separator

Lifecycle of groups

24.9.2020 kl. 16:03 - Sveinbjörn Þórðarson
good groups
Separator

Fantastic Polish talent

27.8.2020 kl. 01:27 - Sveinbjörn Þórðarson

Absolutely fantastic musical talent from Poland. And we Icelanders have the temerity to look down on Poles! They've been a far more civilised people for a very long time.

Separator

Virtuous novels and an enormous body count

12.8.2020 kl. 19:19 - Sveinbjörn Þórðarson
"They’re looking for the wrong thing. They’re sniffing for depictions of immorality, when they should be scanning the silences, the evasions. There’s a very naïve theory of language at work here, roughly: “if people speak nicely, they’ll act nicely” — with the fatuous corollary, “If people mention bad things, they must like bad things.” The simplest refutation of that is two words: Victorian Britain. Victorian Britain carried out several of the biggest genocides in human history. It was also a high point of virtuous literature. Because they were smart about language. They didn’t rant about the evil of their victims or gloat about massacring them, at least not in their public writings. They wrote virtuous novels, virtuous poems. And left a body count which may well end up the biggest in world history."

Good stuff from the War Nerd, well worth the read.

Separator

Lygar frá rotnum sjalla

24.6.2020 kl. 17:54 - Sveinbjörn Þórðarson

Maður eiginlega bara springur úr vanþóknun yfir svona endemis þvælu. Þetta er ekki bara ósatt, heldur augljóslega ósatt. Ísland er eitt allra, allra auðugasta ríki heims. Við höfum vel ráð á að reka "stóru kerfin" okkar, og gætum hæglega fjármagnað þau talsvert betur ef pólitískur vilji væri fyrir hendi. Það sem við höfum ekki efni á eru þessir rotnu sjallar. Þeir kosta okkur formúu á hverju ári í formi spillingar, vanhæfni og glataðra tækifæra.

Separator

Hægrisinnaði leigubílstjórinn

14.6.2020 kl. 17:33 - Sveinbjörn Þórðarson

Eitt af því sem gerir mig spenntan fyrir sjálfkeyrandi bílum er fyrirbærið "hægrisinnaði leigubílstjórinn." Lendi reglulega í þessu þegar ég tek bíl. Þessir karlar (iðulega bitrir eldri karlar) geta oft á tíðum ekki staðist freistinguna að deila reactionary skoðunum sínum á útlendingum, skattheimtu, borgarstjórn, o.m.fl. Þetta þykir mér sérlega þreytandi þegar ég er að borga okur-einokunarprís fyrir farið.

Lenti í einum um árið sem romsaði yfir mér um hversu ósanngjarnt það væri að skattpeningar hans færu í skóla og leikskóla. "Ekki á ÉG börn," útskýrði hann. "Af hverju ætti ÉG að niðurgreiða menntun og umönnun annarra manna barna?" Ég sagði ekkert. Það er ekki ómaksins virði að taka suma slagi.

Separator

How do you sleep?

1.6.2020 kl. 17:49 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég lenti í svolítið fyndnu atviki á laugardaginn. Ég og kærastan fórum út að borða á Kol á Skólavörðustíg og fengum borð við gluggann í horninu. Skömmu síðar settust tveir menn í jakkafötum beint við hliðina á okkur, en ég er svo sjálfhverfur að ég pældi svosem ekkert í því, hélt bara áfram að spjalla.

Ég var að tala um hvað ég væri ánægður með starfið mitt. Ekki aðeins væru verkefnin skemmtileg heldur tryði ég á það sem ég væri að gera, fyndist skipta máli að fást við hluti sem væru öllum til hagsbóta til langs tíma litið. "Að hugsa sér," sagði ég, "að fást við eitthvað sem maður veit að er tilgangslaust eða beinlínis skaðlegt, t.d. flytja peninga á milli reikninga og fyrirtækja eins og þetta fjármálalið, sitjandi yfir Excel-skjölum, bara bullshit hjól í kapítalismanum. Hvernig getur þetta fólk lifað svona? Ég spyr eins og í John Lennon laginu, How Do You Sleep? Hvernig sefur þetta fólk eiginlega á næturnar?"

Eftir þetta byrjaði annar gaurinn á borðinu við hliðina á okkur, síðhærður og fúlskeggjaður, að gauta augunum furðulega oft að mér. Þetta hélt áfram svo gott sem stanslaust næsta klukkutímann eða svo. Fékk á tilfinninguna að hann væri að hlusta inn á samræðurnar.

Kom í ljós að þetta var Jón Ásgeir Jóhannesson.

Separator

Soviet joke

30.5.2020 kl. 02:35 - Sveinbjörn Þórðarson

A frightened man came to the KGB.

"My talking parrot has disappeared."

"That's not the kind of case we handle. Go to the criminal police."

"Excuse me, of course I know that I must go to them. I am here just to tell you officially that I disagree with the parrot."

Separator

Absolutely clueless

30.5.2020 kl. 00:47 - Sveinbjörn Þórðarson

Sigh. When non-techie "visionary entrepreneurs" try to write about tech...

nontechies writing about tech
Separator

Stofnanamál

20.5.2020 kl. 19:46 - Sveinbjörn Þórðarson

Við manneskjur erum ekki einar um að eiga erfitt með stofnanamál. Greynir - málgreinir fyrir íslensku át upp tugi gígabæta af vinnsluminni við að reyna að þátta þessa unaðsfögru setningu í texta frá Stjórnarráðinu!

Þá er gert ráð fyrir að dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leggi fram á Alþingi á næstu dögum annars vegar frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun, til innleiðingar á þriðju raforkutilskipun ESB, þar sem kveðið er á um sjálfstæði raforkueftirlits Orkustofnunar og valdheimildir þess, og hins vegar frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, og tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, þar sem kveðið er á um að ekki verði ráðist í tengingu raforkukerfis landsins við raforkukerfi annars lands í gegnum sæstreng nema að undangengnu samþykki Alþingis.

Separator

Raðmorðinginn Plató

20.5.2020 kl. 04:27 - Sveinbjörn Þórðarson

Þegar ég kom heim úr vinnu í kvöld fann ég hræðilega limlest og brútalíserað lík á persneska svefnherbergisteppinu mínu. Það hafði bersýnilega verið rifið gjörsamlega í tætlur af einhverju hræðilegu rándýri: fótur hér, vængur þar, blóðslettur og fjaðrir þöktu græjukassann minn. Svo lá þárna blæðandi lítið kjötstykki sem ég gat aðeins ályktað að hefði eitt sinn verið skrokkurinn á fugli. Ég hirti herlegheitin upp með hönskum og ryksugaði.

Skömmu síðar stökk kötturinn Plató inn um gluggann. Hann gekk rakleiðis inn í svefnherbergi, varð furðu lostinn þegar hann sá að fórnarlambið var horfið, starði stuttlega á mig pirraður á svipinn, deplaði loks augunum, og nuddaði sér síðan upp við fótinn á mér eins og ekkert hefði í skorist.

Þetta er í fjórða skipti sem þetta gerist. Nú er nóg komið! Litli raðmorðinginn fær bjöllu um hálsinn hvort sem honum líkar betur eða verr!

plato glugga

Separator

Captain's Daughter

14.5.2020 kl. 23:46 - Sveinbjörn Þórðarson

The [British Royal Navy], like most military organizations of the time, was big on tough love, only without the love. For some weird reason, a lot of the sick corporal punishments the [Royal Navy] did have turned into cute little phrases, folk-song stuff: “keel-haul,” “run the gauntlet” and such. Well, not all of them. Some are a little more blunt: “flogging to death,” “hanging,” “cat-o-nine-tails.” The [Royal Navy] didn’t get around to banning the cat, their favorite teaching device, until the 1880s, and even then Parliament was laughing at the idea: “Why, we may as well pamper the ranks with wine and women!”—until one of the Irish dissidents in Parnell’s group had somebody actually bring a cat-o-nine-tails, a well-used one, right into the House of Commons. The fat pink toffs who’d been laughing at it felt this thing in their soft little hands, gulped a few times, and banned it on the spot.

Great stuff from Gary Brecher the War Nerd. Obligatory link to source article.

Incidentally, in that old song about what to do with the drunken sailor, one of the lines goes "Put him in bed with the captain's daughter!" That made no sense to me until I discovered that this thing right here is a "Captain's Daughter" and being "put in bed" with her involves flogging.

cat
Separator

The more things change...

4.5.2020 kl. 18:23 - Sveinbjörn Þórðarson

...the more they stay the same. For everyone going on about how far humanity has come as a species, here’s a customer complaint letter from 1750 BCE.

copper delivery

Via Dennis Detwiller.

Separator

Fuck the South

28.4.2020 kl. 03:31 - Sveinbjörn Þórðarson

Great rant, Fuck the South.

If I were an American (which I am thankfully not), I'd probably feel the same way...

Separator

Let this one play out

26.4.2020 kl. 18:21 - Sveinbjörn Þórðarson
thankmelater
Separator

Illusion of certainty

24.4.2020 kl. 18:20 - Sveinbjörn Þórðarson

Lots of good points here.

But in business, let alone in government, it is only in crises that people find a budget for probabilistic interventions...The reason is that both bureaucrats and businesspeople are heavily attracted to the illusion of certainty. Standard cost-cutting ‘efficiencies’ can usually be ‘proven’ to work in advance; more interesting lines of enquiry come with [management] career-threatening unknowability.

One problem with this pretence of certainty is that cost-savings are more easily quantified than potential gains — so business and government are increasingly geared towards providing people with more, poorer things at an ever-lower price. Yet much evidence suggests that people like fewer, better things at a slightly higher price."

Separator

Conspiracy theorist joke

8.4.2020 kl. 17:38 - Sveinbjörn Þórðarson

A conspiracy theorist dies and goes to Heaven. At the pearly gates, God himself shows up and says “You’ve led a good life. As a reward, I will answer any one question for you and I will give you the complete and truthful answer.”

”Okay,” says the conspiracy theorist, “Who killed JFK?”

God replies: “Lee Harvey Oswald acted alone.”

The conspiracy theorist frowns. “This whole thing goes even deeper than I thought.”

Separator

Contemporary architecture is shite

1.4.2020 kl. 17:13 - Sveinbjörn Þórðarson

A great article about the horrors of contemporary architecture. Since when did it become wrong to want beautiful things?

Separator

Assange show trial

27.2.2020 kl. 20:22 - Sveinbjörn Þórðarson

I already knew from painful experience that decrepit, miserable Britain isn't a normal, functioning Western European country governed by rudimentary principles of justice, proportionality and fairness. But this obsequious kowtowing to the Americans and flagrant abuse of state power beggars belief. Assange published some documents. All of it screams "show trial." Why don't they just fly him surreptitiously to the States and be done with it? It's not like Tory voters give a toss.

Separator

The peeps like dem nukes

21.2.2020 kl. 17:30 - Sveinbjörn Þórðarson

Not exactly surprising but chilling never the less:

When considering the use of nuclear weapons, the majority of Americans prioritize protecting U.S. troops and achieving American war aims, even when doing so would result in the deliberate killing of millions of foreign noncombatants. A number of individual-level traits—Republican Party identification, older age, and approval of the death penalty for convicted murderers—significantly increase support for using nuclear weapons against Iran. Women are no less willing (and, in some scenarios, more willing) than men to support nuclear weapons use. These findings highlight the limited extent to which the U.S. public has accepted the principles of just war doctrine and suggest that public opinion is unlikely to be a serious constraint on any president contemplating the use of nuclear weapons in the crucible of war.
Separator

No further research needed

20.2.2020 kl. 15:31 - Sveinbjörn Þórðarson
further research is needed

Saw this xkcd comic and immediately thought of Wittgenstein's oh-so-modest introduction to the Tractatus Logico-Philosophicus:

On the other hand the truth of the thoughts communicated here seems to me unassailable and definitive. I am, therefore, of the opinion that the problems have in essentials been finally solved. And if I am not mistaken in this, then the value of this work secondly consists in the fact that it shows how little has been done when these problems have been solved.
Separator

Hýperbólíski vælubíllinn

5.2.2020 kl. 23:09 - Sveinbjörn Þórðarson

Fjölmennur og hávær hópur fólks, í bæði kjöt- og netheimum, er sífellt að væla yfir því hvað allt sé með hæsta móti ómögulegt og hræðilegt á Íslandi, ráðamenn allir gerspilltir og vanhæfir, viðskiptamenn óprúttnir og gráðugir, menningarsnauður almenningur haldinn þrælslund og neysluhyggju, o.s.fv. Mér finnst borðliggjandi að hér er á ferðinni gamli mikilmennskubrjálaði frónski eyjaskeggjahugsunarhátturinn, að Ísland sé svo ótrúlega spes í öllu, fallegust per capita, sterkust per capita, spilltust per capita, gráðugust per capita.

Sannleikurinn er sá að ástand mála er almennt ekkert skárra annars staðar, síður en svo. Vissulega stela sjallarnir og vinir þeirra alveg heilmiklu, en ráðandi stéttirnar, kapítalistar og stjórnmálamenn í samkurli, stela auðvitað heilum hellingi í öllum ríkjum. Restin af heiminum er engin útópía. Ef það eru einhver ríki sem standa sig betur en Ísland þá eru það helst hin Norðurlöndin, auðugustu og best reknu þjóðríki heims. En við getum þá a.m.k. státað okkur af því að tala íslensku en ekki þessa hundljótu, afbökuðu skandinavísku.

Separator

Life Jazz

28.1.2020 kl. 15:51 - Sveinbjörn Þórðarson

Hot jazz, smooth jazz, acid jazz, snake jazz and now ... LIFE JAZZ!

lifejazz
Separator

"He who can destroy a thing, controls a thing."

15.1.2020 kl. 17:46 - Sveinbjörn Þórðarson

"He who can destroy a thing, controls a thing."

- Paul "Muad'Dib" Atreides (Obligatory Dune reference)

Lately I've read lots of articles on the escalating tension between the US and Iran, but remarkably few commentators have drawn attention to Iran's ability to cripple global oil trade. It would be trivial for them to mine the narrow Straits of Hormuz. Around 20% of all traded oil and some 35% of seaborne oil shipments pass through the straits aboard enormous, highly vulnerable tankers. Even if Iran's military capabilities were miraculously nullified and the mines somehow cleared, the cost of insuring the tankers would skyrocket, driving up oil prices globally.

Iran could also use its long-range missiles and/or other methods to destroy major oil refineries and vital desalination plants on the Arabian peninsula, with ensuing chaos and shortages.

Even if the US were not still dependent on oil from the Middle East, all its major allies and trading partners are. The global economy needs a steady flow of oil from the Middle East, and the US economy is dependent on the global economy. War with Iran is madness any which way you look at it. The spines on this hedgehog are too sharp.

Separator

Perennial Prussian Advice

10.1.2020 kl. 04:23 - Sveinbjörn Þórðarson

The Prussian general Kurt von Hammerstein may have made one of the most insightful observations of all time. This stuff is perennial:

I divide my officers into four groups. There are clever, diligent, stupid, and lazy officers. Usually two characteristics are combined. Some are clever and diligent — their place is the General Staff. The next lot are stupid and lazy — they make up 90% of every army and are suited to routine duties. Anyone who is both clever and lazy is qualified for the highest leadership duties, because he possesses the intellectual clarity and the composure necessary for difficult decisions. One must beware of anyone who is stupid and diligent — he must not be entrusted with any responsibility because he will always cause only mischief.

Separator

The US and Leadership

9.1.2020 kl. 14:59 - Sveinbjörn Þórðarson

This is a very good point (old article from 2012):

The assassination strategy the US pursues is interesting, not in what it says about the US’s foes, but what it says about the American leaders... American leaders are obsessed with leadership because they lead organizations in whose goals no one believes. Or rather, they lead organizations for whom everyone knows the leadership doesn’t believe in its ostensible goals. Schools are led by people who hate teachers and want to privatize schools to make profit. The US is led by men who don’t believe in the Constitution or the Bill of Rights. Police are led by men who think their jobs are to protect the few and beat down the many, not to protect and serve. Corporations make fancy mission statements and talk about valuing employees and customers, but they just want to make a buck and will fuck anyone, employee or customer, below the C-suite... Making organizations work if they’re filled with people who don’t believe in the organization, or who believe that the “leadership” is only out for themselves and has no mission beyond helping themselves, not even enriching the employees or shareholders, is actually hard. People don’t get inspired by making the C-suite rich. Bureaucrats, knowing they are despised and distrusted by their political counterparts, and knowing that they aren’t allowed to do their ostensible jobs, as with the EPA generally not being allowed to protect the environment, the DOJ not being allowed to prosecute powerful monied crooks, and the FDA being the slave of drug companies and the whims of politically-connected appointees, are hard to move, hard to motivate, making it hard to get to anyone to do anything but the minimum.

So American leaders, and indeed the leaders of most developed nations, think they’re something special. In fact, getting people to do anything is difficult, and convincing people to do the wrong thing, when they joined to actually teach, protect the environment, make citizens healthier, or actually prosecute crooks, even more so. Being a leader in the West, even though it comes with virtually complete immunity for committing crimes against humanity, violating civil rights, or stealing billions from ordinary citizens, is, in many respects, a drag. A very, very well-paying drag, but a drag. Very few people have the necessary flexible morals and ability to motivate employees through the coercion required.

So American leaders, in specific, and Westerners, in general, think that organizations will fall apart if the very small number of people who can actually lead, stop leading. But that’s because they think that leading the Taliban, say, is like leading an American company or the American government. They think it requires a soulless prevaricator who takes advantage of and abuses virtually everyone and is still able to get people to, reluctantly, do their jobs.

Functioning organizations aren’t like that. They suck leadership upwards. Virtually everyone is being groomed for leadership and is ready for leadership. They believe in the cause, they know what to do, they’re involved. And they aren’t scared of dying, if they really believe. Oh sure, they’d rather not, but it won’t stop them from stepping up.

Separator