Hefði átt að helga mig tónlist

19.12.2020 kl. 19:19 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég hef oft pælt í því hvers konar maður ég væri ef ég hefði farið aðra leið í lífinu. Lært aðra hluti. Gert aðra hluti. Haft áhuga á öðrum hlutum. Í dag, ef ég gæti tekið síðustu 20 árin upp á nýtt, þá hefði ég helgað mig tónlist. Hvað er göfugra en að skapa falleg hughrif? Fyrir það lifum við. Allt annað er bara skuggi.

Separator