Sveinbjörn Þórðarson

Blog[g]

“Across the pale parabola of joy...”
RSS


Obnoxious island

29.1.2019 kl. 20:50 - Sveinbjörn Þórðarson

Oliver Maria Schmitt's take on Iceland:

Apathy is the predominant way of life, coupled with delusion, conceit and arrogance,” according to Oliver, who sees Icelanders as a bunch of self-important blowhards who celebrate idiocy, which he argues is “considered a gift from god“ by the local population. These annoying people “consider crankiness to be charming” and view “anti-social eccentricity as a sign of originality ... The "astronomical prices" in Reykjavík are also a source of annoyance to the disillusioned German traveller.

That final sentence really nails it.

Separator

Ad hoc

29.1.2019 kl. 00:16 - Sveinbjörn Þórðarson

Varð hugsað til þess í kvöld að máltækni er svolítið eins og stjórnmálastefnur. Það þarf alltaf sérsniðnar, ad hoc lausnir til þess að eiga við vandamálin sem spretta upp hverju sinni. Bara bjánar ímynda sér að það sé til ein, sönn, tímalaus, almenn lausn við öllu. Þeir hafa hreinlega ekki þurft að eiga við alvöru heiminn.

Separator

Heiti á erlendum borgum

16.1.2019 kl. 20:33 - Sveinbjörn Þórðarson

Tók saman þennan lista af íslenskum borgarnöfnum í vinnunni um daginn, aldrei að vita nema að einhver annar gæti haft gagn af því.

Separator

Heilt nýtt tungumál

10.1.2019 kl. 21:14 - Sveinbjörn Þórðarson

Óháð mat. Heildstæð endurskoðun. Opinbert umsagnarferli. Greinargerðir komnar í ferli hjá stjórnsýsluaðilum. Í höndum fagnefndar umsjónarsviðs.

Búrokratar, lögfræðingar, stjórnmálamenn og annað vel launað fólk með þægileg innistörf hefur skapað heilt nýtt tungumál, nýjan raunveruleika, til þess að blekkja okkur og afvegaleiða. Mikið er ég glaður að fást ekki lengur við fréttamennsku. Þetta er ógeðslegt allt saman. Slæmt fyrir sálina.

Separator

Ómerkilega elítan okkar

27.12.2018 kl. 22:26 - Sveinbjörn Þórðarson

Var þess aðnjótandi að aka í fyrsta sinn um Garðabæ fyrr í dag og varð samstundis hugsað til plebbaskaps íslensku elítunnar. Flatt og lífsnautt bílasvefnhverfi með nákvæmlega ekkert fyrir mannsandann, menningarlaus úthverfisparadís fyrir peningapunga og Sjálfstæðisfrekjur, svo þeir sjái sem minnst af pöpulnum sem þeir neyðast til að deila landinu með. Að bandarískri fyrirmynd, að sjálfsögðu, eins og góðum frjálshyggjugikkjum sæmir.

Í sumum löndum kann elítan að meta listir og fegurð. Ekki á Íslandi. Þar er draumurinn að keyra um á stórum jeppa, drekka Víking gylltan og horfa á fótboltaleiki á risaflatskjá í stóru, ljótu einbýlishúsi.

Separator

Nýjar táknmyndir í Platypus 5.3

25.11.2018 kl. 18:27 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég sendi frá mér fyrstu útgáfuna af opna hugbúnaðarpakkanum Platypus þann 9. júní 2003, fyrir rúmum fimmtán árum [!!!]. Var rétt í þessu að leggja lokahönd á útgáfu 5.3, sem er með nýjum táknmyndum frá henni Drífu. Þetta er fyrsta facelift í yfir áratug. Ég er bara helvíti sáttur með útkomuna!

Separator

Taking online privacy seriously

21.10.2018 kl. 15:33 - Sveinbjörn Þórðarson

Life has become a great deal more frustrating since I started taking online privacy seriously.

I now run a network filter which intercepts all unknown connections and lets me approve them on a rule-based basis. I generally block all attempts by all software (including the OS) to phone home, making only exceptions when network connectivity is absolutely essential for the program to function. It is then approved on a per-session, per-server basis.

All my traffic typically goes through a VPN.

I use two browsers. One is my "clean" browser", with cookies disabled (except when explicitly allowed) and a number of blockers for ads and embedded social media crap. The other one is my dirty browser, Chrome. I assume that everything I do in this browser is being tracked, logged, analysed and stored. Mostly used for Facebook and Messenger.

Living like this takes time, knowledge, enormous patience and a lot of logging in. No wonder most people can't be bothered. But remember, it's not paranoia if they're really out to get you. And they are.

Separator

Lítið skárri en Bretland

3.10.2018 kl. 20:10 - Sveinbjörn Þórðarson

Þegar ég bjó í Bretlandi 2010 fékk þáverandi kærasta mín, sem var af bandarísku-tjílesku bergi brotin, starf á samlokustað í Edinborg. Hún var rekin eftir rúman mánuð og vinnuveitandinn neitaði að greiða henni launin sem hún átti inni.

Ég varð alveg fokillur og gerði allt sem ég gat til að hjálpa henni að leita réttar síns í breska kerfinu. Hún var auðvitað ekki í verkalýðsfélagi frekar en annað láglaunafólk þar í landi. Engin opinber aðstoð virtist vera í boði.

Eftir tvo mánuði af gríðarlegu basli við kerfið, óteljandi eyðublöð og símhringingar, var mál hennar loksins tekið til meðferðar hjá einhverju „arbitration tribunal“ og henni sagt að mæta fyrir dómara eftir þrjá mánuði. Við mættum í eitthvað möppudýrahúsnæði þremur mánuðum síðar með helling af gögnum í farteskinu - tölvupóstssamskipti, vaktatöflur, staðfest bankaskjöl osfv. - sem sýndu tvímælalaust að henni hafði ekki verið greitt þessi rúmlega þúsund pund [!].

Dómarinn kvað snarlega upp dóm í málinu: Samlokustaðurinn hefði klúðrað formsatriðum í pappírsvinnunni og þ.a.l. ynnum við sjálfkrafa málið. Þeim var gert að greiða henni öll þau laun sem hún átti inni. Sigur! Ég furðaði mig reyndar á að það væri engin sekt við svona svindli og þjófnaði en við fórum á brott sigri hrósandi, duttum í það til þess að fagna, hlógum að fýlusvipnum á fyrrum yfirmanni hennar í réttarsalnum.

Þremur vikum síðar barst bréf í pósti þar sem okkur var tjáð að dómarinn hefði gert einhver obskúr lagatæknileg mistök í málinu sem ógilti dóminn. Dæmt yrði aftur eftir þrjá mánuði. En við vorum þá bæði á leið úr landi. Hún fékk aldrei launin greidd.

Mikið er þetta viðbjóðslegt samfélag, hugsaði ég með mér. Hreint út sagt ógeðslegt. Vinnandi fólk með engin réttindi. Engin refsing fyrir að svindla svona grímulaust á starfsfólki. Málið hefði ekki einu sinni komist svona langt í kerfinu hefðum við ekki bæði verið enskumælandi og ég nokkuð naskur í að eiga við breskt skrifræði eftir langa og bugandi fyrri reynslu.

Svona myndi nú aldrei gerast á Íslandi! útskýrði ég öskureiður. Heima erum við með verkalýðsfélög og opinberar stofnanir sem tryggja að það sé ekki níðst á vinnandi fólki. Djöfull er Bretland sjúkt og dysfúnksjónal Thatcherískt kapítalistahelvíti, tautaði ég og bölvaði.

Mikið var maður naífur þá. Við erum auðvitað lítið skárri. Norrænt velferðarríki my ass.

En þetta meikar svosem alveg sens. Sjálfstæðismenn hafa lengi haft þann blauta draum að breyta Íslandi í einhvers konar klón af nýfrjálshyggju-Bretlandi Thatchers, þar sem fólkið með peningana kemst upp með allt og vinnandi stéttirnar geta bara fokkað sér og étið skít. Og tekist bara nokkuð vel til ef eitthvað er að marka þennan sláandi Kveik þátt.

Separator

Listamenn á hægri væng

16.9.2018 kl. 23:15 - Sveinbjörn Þórðarson

Í gegnum tíðina hafa öll bestu skáld, tónsmiðir og listamenn yfirleitt verið á vinstri væng stjórnmála. Og það ætti svosem ekki að koma neinum á óvart. Fólk með ímyndunarafl og sköpunarkraft, sem leyfir sér að dreyma um eitthvað annað, eitthvað betra, er ekki líklegt til þess að styðja íhaldið.

Hins vegar hef ég tekið eftir því að ef maður rekst á annað borð á listamann á hægri vængnum þá er sagan nær alltaf sú sama. Viðkomandi hefur fallið fyrir nítjándu aldar rómantísku goðsögninni um snillinginn, skaparann, ofurmennið, sterka einstaklinginn sem kærir sig ekki um að láta aumingjana og meðalmennin, hjörðina, draga sig niður í svaðið.

En kapítalismi okkar daga, a.m.k. eins og hann birtist mér, samræmist ekkert þessari ofurmennishugsjón. Það er faktískt nokkuð sem ég gat aldrei fengið til þess að stemma þegar ég las The Fountainhead eftir Ayn Rand í gamla daga (ekki að hún sé gott dæmi um hægri-skáld). Bókin fjallar um arkítekt og snilling, Howard Roark, sem neitar að beygja sig undir smekkleysi samtímans. Hann fer sínar eigin leiðir, skapar eftir eigin höfði, og gefur skít í plebbana hvað sem það kostar. Sönn objektivistahetja lifir ekki fyrir annað fólk, eins og Rand útskýrir í löngu máli við hvert tækifæri.

En vandinn er sá að Roark er klárlega gjörsamlega mislukkaður kapítalisti. Það eru kollegar hans sem mæta „þörfum markaðarins“ (lesist: þörfum plebbanna, hjarðarinnar) og maka krókinn. Eru það ekki þeir, smámennin hötuðu, sem eru góðir kapítalistar, og Roark sérvitringur sem ekki skilur lögmál markaðarins? Þetta gengur engan veginn upp hjá kerlingunni.

Separator

Masterful harpsichord concerto

16.9.2018 kl. 19:54 - Sveinbjörn Þórðarson

All those hipsters love the Glenn Gould stuff, but I like my Bach on harpsichord. Absolutely stunning performance.

Separator

Nature has no end which is pre-established

9.9.2018 kl. 20:30 - Sveinbjörn Þórðarson

The Ethica of Baruch Spinoza, written in the 1660s, is, to my mind, undoubtedly one of the most significant and iconoclastic works of philosophy in European history. As I discussed in my (now long-abandoned) doctoral thesis, Spinoza was the first modern European thinker to attempt a fundamental, systematic naturalisation of the natural world. While the Ethics are admittedly a difficult work, the Appendix to the first book puts it quite bluntly: There are no ends (or "final causes") in nature. The following is an absolutely astounding and brilliant analysis:

Men commonly suppose that all natural things act on account of an end, as they themselves do. Indeed they think it certain that God himself directs all things towards a certain end, for they say that God has made everything on account of man, and man in order that he might worship God... It will be sufficient if I take as a basis here something, which everyone must admit: namely, that all human beings are born ignorant of the causes of things, and that all have an appetite for seeking what is useful to them, and that they are conscious of this. It follows ... that human beings do everything on account of an end; namely on account of something that is useful, which they seek. From this it comes about that they always seek to know only the final causes of things that have been done, and when they have heard these they are satisfied, because they have no cause for future doubt. But if they cannot learn these final causes from another, nothing remains for them but to turn to themselves and to reflect on the ends by which they themselves are usually determined to similar things, and so they necessarily judge the mind of another from their own mind. Further, since they find, both inside and outside themselves, many means which contribute greatly to the procurement of what is useful to them – for example, eyes for seeing, teeth for chewing, vegetables and animals for food, the sun for light, the sea for breeding fish – it has come about that they consider all natural things as if they were means to what is useful to them. And since they know that these means were discovered and not made by them, they had reason to believe that there is someone else who made these means for their use. For after they had considered things as means, they could not believe that they themselves had made these things, but they had to infer, from the means that they themselves commonly made for themselves, that there exists some governor or governors of Nature... who have taken care of everything for them, and have made everything for their use. And since they had never heard anything about the mind of these beings, they had to judge it from their own, and so they asserted that the gods arrange everything for the use of men, in order that they might bind men to them and be held by them in the highest honour. From this it came about that each person, in accordance with his own way of thinking, thought out different ways of worshipping God, so that God might love them above the rest, and direct the whole of Nature to the advantage of their blind desire and insatiable avarice. So this prejudice turned into a superstition, and put down deep roots in the mind, which was the cause of the fact that each person endeavoured mightily to understand and to explain the final causes of all things. But whilst they tried to show that Nature does nothing in vain ... they seem to have shown simply that Nature and the gods are as mad as men. For just look at the way in which things have finally turned out! Among so many things in Nature which are advantageous they were bound to find many which are not, such as storms, earthquakes, disease, etc., and they judged that these occurred because the gods were angry on account of the injuries that men had done to them, or, on account of faults that they had committed in worshipping them. And although experience cried out daily, and showed with an infinity of examples that advantages and disadvantages happen indiscriminately to the pious and the impious alike, they did not on this account cease from their inveterate prejudice. For it was easier for them to place this among other unknown things of whose use they were ignorant, and so to retain their present and inborn state of ignorance, rather than destroy that whole fabric and devise a new one. So they thought it certain that the judgements of the gods vastly surpass human comprehension; which would of itself have been sufficient to cause truth to be hidden from the human race for eternity, had not mathematics, which is concerned not with ends but solely with the essences and properties of figures, shown to human beings another standard of truth... Nature has no end which is pre-established for it, and ... all final causes are nothing but human inventions.

(Parkinson translation)

This is heady and deeply radical stuff by 17th century standards. Gotta love Spinoza.

Separator

Calculated and incessant propaganda actually works

14.8.2018 kl. 10:31 - Sveinbjörn Þórðarson

The following passage from William Shirer's Rise and Fall of the Third Reich made me think of FOX News and the obstinate lunacy of the American right.

I myself was to experience how easily one is taken in by a lying and censored press and radio in a totalitarian state. Though unlike most Germans I had daily access to foreign newspapers, especially those of London, Paris and Zurich, which arrived the day after publication, and though I listened regularly to the BBC and other foreign broadcasts, my job necessitated the spending of many hours a day in combing the German press, checking the German radio, conferring with Nazi officials and going to party meetings. It was surprising and sometimes consternating to find that notwithstanding the opportunities I had to learn the facts and despite one’s inherent distrust of what one learned from Nazi sources, a steady diet over the years of falsifications and distortions made a certain impression on one’s mind and often misled it. No one who has not lived for years in a totalitarian land can possibly conceive how difficult it is to escape the dread consequences of a regime’s calculated and incessant propaganda. Often in a German home or office or sometimes in a casual conversation with a stranger in a restaurant, a beer hall, a café, I would meet with the most outlandish assertions from seemingly educated and intelligent persons. It was obvious that they were parroting some piece of nonsense they had heard on the radio or read in the newspapers. Sometimes one was tempted to say as much, but on such occasions one was met with such a stare of incredulity, such a shock of silence, as if one had blasphemed the Almighty, that one realized how useless it was even to try to make contact with a mind which had become warped and for whom the facts of life had become what Hitler and Goebbels, with their cynical disregard for truth, said they were.

Separator

Eldri færslur ↠