Það líður varla sá dagur þar sem ég sakna ekki vinar míns Plató, sem var svo æðrulaus, forvitinn, djarfur og lífsglaður, og smitaði það út frá sér. Sirka 2019 eða eitthvað samdi ég (ölvaður) lítið stef til að lýsa honum, hérna er klunnalega upptakan sem ég fann á tölvunni minni.