Þegar ég var lítill og fréttirnar voru að sýna frá hræðilegum stríðum úti í heimi kom móðir mín stundum með athugasemdir á borð við "Þessir karlar, alltaf að draga fólkið út í þessi ömurlegu stríð" eða "Svona væri þetta ekki ef konurnar réðu." Ég held að hún trúi því enn í dag að hlutirnir myndu batna ef konur réðu ferðinni.
Ég hef hugleitt þetta þónokkuð í gegnum árin og finnst þetta athyglisverð kenning, en á þessu stigi er ég nokkuð viss um að þetta sé ekki rétt hjá mömmu. Lögmálin sem ráða því hverjir komast til valda í samfélögum manna eru þess eðlis að viðurstyggilegasta úrþvættið skolast yfirleitt alltaf upp á toppinn, allavega til langs tíma litið. Það hafa sögubækurnar kennt mér. Siðleysingjarnir og sósíópatarnir eru hreinlega tilbúnir að gera það sem þarf -- *hvað* sem þarf! -- til þess að ná sínu fram. Og þeir gera það. Þess vegna er langflestum þjóðríkjum beint eða óbeint stjórnað af spilltu, illu fólki sem er skítsama um pöpulinn. Eins og Lord Action orðaði það, "Great men [í skilningnum sögulega mikilvægir] are almost always bad men."
Ef þetta er haft í huga er ljóst að það skiptir ekki svo miklu máli hvort valmengi þeirra sem geta komist til valda samanstendur af körlum, konum eða báðum kynjum.
Tökum Margaret Thatcher, Hillary Clinton eða Theresa May sem dæmi. Sumir hafa sagt við mig að þessar illu, valdamiklu konur séu/hafi verið eins og þær eru því þær þurftu að klóra sig upp á toppinn í karlaheimi. Samkvæmt þessum rökum þá hefði ókarllægt kerfi ekki komið þeim til valda, eða a.m.k. ekki gert þær að svona skelfilegum manneskjum. En þau rök halda ekki vatni. Ef aðeins konur gætu risið til valda, þá væru keppinautar þeirra grimmustu, siðlausustu konurnar í stað grimmustu, siðlausustu karlanna. Væri það í raun og veru skref framávið? Eru verstu karlarnir verri en verstu konurnar? Ég er bara alls ekki svo viss.
Eins og ég sé það, þá er vandamálið hérna ekki kyn eða kynhegðun. Vandamálið er homo sapiens. The scum floats to the top, male or female.
Við lifum í cyberpunk dystópíunni sem var fantasía í hlutverkaspilum þegar ég var krakki. Þar sem fljúgandi róbotar eru sendir til þess að drepa fólk. Þar sem lífverum er genabreytt af alþjóðlegum stórfyrirtækjum. Þar sem risastór upplýsinganet eru orðin grundvöllur hagkerfisins og stjórna samskiptum okkar. Þar sem vafasöm manipulation á téðum upplýsinganetum ræður útkomu kosninga. Þar sem rafræn greiðslukerfi og öryggismyndavélar tengdar inn í risastóra facial recognition gagnagrunna fylgjast með öllu. Þar sem bílarnir eru farnir að keyra sig sjálfir, og gervigreindir sigra Go meistara og krabbameinssérfræðinga. Framtíðin er núna.
I had a conversation with a geneticist friend the other day, where we discussed the enormous potential danger of genetic technology. The problem, as I saw it, was that genetic engineering was likely to become a far greater threat to humanity's survival than thermonuclear weapons. Nukes have the advantage of being extremely technically complicated and difficult to assemble. Building such weapons requires thousands of people cooperating under the auspices of a nation state. But it is not difficult to imagine a near future where humans have genetically re-engineered much of their environment. This is already the case for much of the earth's surface. What will happen when genetic engineering becomes cheap, easy and widespread? Does anyone think that we, as a species, will be able to handle that kind of power responsibly? This scenario must give even the most blinkered techno-utopian optimist pause for thought.
Ég hef alla tíð forðast eftir fremsta megni að greiða í stéttarfélag, enda hef ég lítinn hag af að taka þátt í glorified sumarbústaðaleigu sem niðurgreiðir stundum tannlæknakostnað barna. Ég greiddi þó til VR um tíma fyrir nokkrum árum. Það ævintýri endaði snarlega þegar ég fékk einn daginn sendan hnausþykkan (og vafalaust rándýran) glansbækling fullan af áróðri um ágæti VR með Shutterstock myndum af brosandi skrifstofufólki. Mér var svo stórlega misboðið að ég sagði mig þegar í stað úr félaginu.
Þetta er í raun frekar einfalt. Ég vil ekki sumarbústaðaleigu, eða glansbæklinga, eða smápeninga í átt að tannlæknakostnaði. Ég vil hreinlega sjá leiðtoga verkalýðsfélaga vinna helvítis vinnuna sína.
Gylfi Arnbjörnsson er fullkomið dæmi um duglausan og gagnslausan verkalýðsleiðtoga. Þénar margföld laun skjólstæðinga þarna á toppnum og leggur risajeppanum sínum í fatlaðrastæði til þess að fara og spila golf með forstjórum atvinnulífsins. Hann hefur miklu að tapa á að rugga bátnum. Þannig maður ætti aldrei að hafa hagsmuni smælingjanna í sínum höndum.
Ég vil sjá verkalýðsleiðtoga steyta hnefann í fréttatíma sjónvarps og tala um hvernig auðstéttin mergsýgur vinnandi fólkið í landinu. Ég vil sjá þá berjast gegn óréttlæti og svindli á vinnumarkaði, standa í hótunum og öllu illu, gera lífið erfitt fyrir þá sem standa í vegi fyrir launahækkunum, sjá þá sýna vígtennurnar til að fá stærri bita af kökunni. Ég vil með öðrum orðum að þeir séu raunverulegir talsmenn vinnandi fólks.
Gott að sjá að vondu gæjarnir sigra ekkert alltaf. Vonandi verður Ragnar sem mest til vandræða.
Kattadýrin eru með gáfuðustu, fegurstu og skemmtilegustu skepnum jarðar. Sambúð þeirra við mennina hófst fyrir u.þ.b. tíu þúsund árum og í heildina séð hefur þetta verið mjög góður díll fyrir báða aðila. Fluttu væntanlega inn með tilkomu landbúnaðar, þegar nagdýrin fóru að leita í uppskeruna. Nú fá þeir fyrst og fremst mat í skiptum fyrir að vera sætir vinir okkar.
Já, þetta gengur bara þokkalega hjá þeim, frá þróunarfræðilegu sjónarmiði. Góð strategía að hengja sig á manninn. Vissulega eru stóru kettirnir að hverfa, þar sem þeir geta ógnað alpha-rándýrinu homo sapiens. En á móti kemur að það eru um 600 milljón felis catus í heiminum í dag. Það er mikið af köttum, og þeir eru ekkert að fara að hverfa nema við mennirnir gerum eitthvað mjög heimskulegt með genatækni eða kjarnorkusprengjum á komandi öldum.
Niall Ferguson and his ilk have made it fashionable to emphasise the beneficent effects of British imperial rule.
The truth of the matter is that Britain was a brutal, exploitative, venal and racist colonial power which humiliated, robbed and beat down native peoples throughout the entire world. Nary a continent was left unscathed. The much-touted benefits of English laws, commerce, railways and cricket [!] must be weighed against the incredibly harmful political legacy the British bequeathed to their colonies. Masters of pitting subject groups against each other, they wilfully created many of the world's most intractable conflicts, from Kashmir to Nigeria to Iraq to Palestine.
Fuck the British Empire.
I've always been a fan of this particular anecdote of Churchill's. I suppose we'll all be using the vocative case to address our furniture soon enough, given the ever-increasing proliferation of smart devices and appliances.
I was taken into a Form Room and told to sit at a desk. All the other boys were out of doors, and I was alone with the Form Master. He produced a thin greeny-brown covered book filled with words in different types of print.
"You have never done any Latin before, have you?" he said.
"No, sir."
"This is a Latin grammar." He opened it at a well-thumbed page. " You must learn this," he said, pointing to a number of words in a frame of lines. " I will come back in half an hour and see what you know."
Behold me then on a gloomy evening, with an aching heart, seated in front of the First Declension.
Mensa - a table Mensa - O table Mensam - a table Mensae - of a table Mensae - to or for a table Mensa - by, with or from a table
What on earth did it mean? Where was the sense in it? It seemed absolute rigmarole to me. However, there was one thing I could always do: I could learn by heart. And I thereupon proceeded, as far as my private sorrows would allow, to memorize the acrostic-looking task which had been set me.
In due course the Master returned.
"Have you learnt it?" he asked.
"I think I can say it, sir," I replied; and I gabbled it off.
He seemed so satisfied with this that I was emboldened to ask a question.
"What does it mean, sir?"
"It means what it says. Mensa, a table. Mensa is a noun of the First Declension. There are five declensions. You have learnt the singular of the First Declension."
"But," I repeated," what does it mean?"
"Mensa means a table," he answered.
"Then why does mensa also mean O table," I enquired, "and what does O table mean?"
"Mensa, O table, is the vocative case," he replied.
"But why O table?" I persisted in genuine curiosity.
"O table – you would use that in addressing a table, in invoking a table." And then seeing he was not carrying me with him, "You would use it in speaking to a table."
"But I never do," I blurted out in honest amazement.
"If you are impertinent, you will be punished, and punished, let me tell you, very severely," was his conclusive rejoinder.
Such was my first introduction to the classics from which, I have been told, many of our cleverest men have derived so much solace and profit.
Of course it's a little girl. They couldn't have a proud, defiant adult woman standing there, facing down the bull. That would be too much.
Observe the sexual contrast: The bull, an adult male, powerful and wild, symbolizes masculinity. The girl, pre-pubescent, defiant, brave, but ultimately small and weak, is womankind. Typical condescending patriarchical sexism.
Just kidding. I kind of like it, actually. I prefer to think of the bull as signifying the markets -- a big, powerful, dangerous but ultimately domesticable animal -- being faced head on by the girl (humanity), who is young and naive and probably doesn't understand the danger. She's immature enough to think she can handle the deadly beast. She's probably wrong.
Ég hef aldrei búið í landi þar sem fólk flautar svona mikið í umferðinni. Margir Frakkar sitja hreinlega á flautunni þegar þeir festast í umferðarteppu.
Maður horfir á þetta, lítur upp langa og þéttskipaða götuna, og veltir því síðan fyrir sér hvað bílstjórarnir vonast til að afkasta með öllum þessum látum. Vellur hreinlega upp úr þeim gremjan yfir töfum og stressi stórborgarlífsins? Skortir þetta rómanska fólk kannski alfarið lútersku skömmina sem lætur módern Svíann kyngja reiðinni og tauta með sjálfum sér í stað þess að flauta? Eða eru þetta eins konar kollektíf mótmæli gegn ríkjandi ástandi? Bílstjórar að segja: "Hér erum við. Við erum til, við viljum að allir viti það, og við erum öskureiðir yfir þessari umferðarteppu!"
The main damage done to the Eastern Bloc countries by communism was cultural and psychological rather than economic. Even if central planning had brought prosperity, communist authoritarianism destroyed the public sphere and created apathetic, cynical, inward-looking citizens. And no polity can stay on the right path for long without vigilant oversight by a watchful, suspicious, invested public.
Speaking of The Economist: It's hilarious how they just can't stand France. It's too socialist. Half the French labour force works for the government, either directly or indirectly. Not enough "labour market flexibility" [the peons have too many rights].
Now, France certainly has its share of problems. But at least the French have effective and subsidised public transportation, delicious high-quality food and reasonably well-run public services. And people seem to enjoy life here. All of which is more than I can say for dank and immiserated England.
Finally! I've always dreamed of owning an Economist T-shirt. That way, everyone will know that I'm smarter than the average Time subscriber and that I enjoy being talked down to by a bunch of faux-liberal British public school prigs.
I especially like the shirt with the condescending call to action "Think responsibly". After all, everyone associates The Economist with responsible thinking such as backing George W. Bush, supporting the Iraq War and pretending that Britain is somehow a normal, functioning country.
One of my all-time favourites in the history of philosophy is Schopenhauer's comment on Kant's moral philosophy:
I should liken Kant to a man at a ball, who all evening has been carrying on a love affair with a masked beauty in the vain hope of making a conquest, when at last she throws off her mask and reveals herself to be his wife.
The point being that Kant deluded himself into thinking that he was developing a rational basis for morality whilst expounding principles that mostly reflected his own Pietist upbringing and the maxims he adopted on his mother's knee.
So this what it was like to be an educated 5th century Roman amongst the Germans. Sidonius Apollinaris writes:
Why... do you bid me compose a song dedicated to Venus... placed as I am among the long-haired hordes, having to endure Germanic speech, praising often with a wry face the song of the gluttonous Burgundian who spreads rancid butter on his hair? ... You don't have a reek of garlic and foul onions discharged upon you at early morn from ten breakfasts, and you are not invaded before dawn ... by a crowd of giants.