Sveinbjörn Þórðarson

Blog[g]

Sveinbjörn Þórðarson skrifar...


Value of the Lecture

19.1.2018 kl. 22:07 - Sveinbjörn Þórðarson

Great article on the enduring value of the lecture.

But lecture attendees do lots of things: they take notes, they react, they scan the room for reactions, and most importantly, they listen. Listening to a sustained, hour-long argument requires initiative, will, and focus. In other words, it is an activity ... No matter how fast-paced the world becomes, listening will remain essential to public dialogue and debate.

Separator

Double negatives in prose

19.1.2018 kl. 21:17 - Sveinbjörn Þórðarson

Hilarious letter from a reader to The Economist (cited in the paper's style guide):

Sir
At times just one sentence in The Economist can give us hours of enjoyment, such as "Yet German diplomats in Belgrade failed to persuade their government that it was wrong to think that the threat of international recognition of Croatia and Slovenia would itself deter Serbia."

During my many years as a reader of your newspaper, I have distilled two lessons about the use of our language. Firstly, it is usually easier to write a double negative than it is to interpret it. Secondly, unless the description of an event which is considered to be not without consequence includes a double or higher-order negative, then it cannot be disproven that the writer has neglected to eliminate other interpretations of the event which are not satisfactory in light of other possibly not unrelated events which might not have occurred at all.

For these reasons, I have not neglected your timely reminder that I ought not to let my subscription lapse. It certainly cannot be said that I am an unhappy reader.

Willard Dunning

Separator

New Trump book reminds me of Gibbon's mad emperors

18.1.2018 kl. 19:12 - Sveinbjörn Þórðarson

Michael Wolff's book on the early days of the Trump administration is mightily entertaining reading. If half of what Wolff says is true, the world truly is an astounding place. While Wolff's style is clumsy and occupies a strange place between fiction and factual reporting, his book brings to mind Gibbon's passages on the mad and incompetent emperors of Rome.

Separator

Edward Gibbon on his time at Oxford

17.1.2018 kl. 18:51 - Sveinbjörn Þórðarson

To the university of Oxford I acknowledge no obligation; and she will as cheerfully renounce me for a son, as I am willing to disclaim her for a mother. I spent fourteen months at Magdalen College; they proved the fourteen months the most idle and unprofitable of my whole life...

In the university of Oxford, the greater part of the public professors have for these many years given up altogether even the pretence of teaching.

As a gentleman commoner, I was admitted to the society of the fellows, and fondly expected that some questions of literature would be the amusing and instructive topics of their discourse. Their conversation stagnated in a round of college business, Tory politics, personal anecdotes, and private scandal...The names of Wenman and Dashwood were more frequently pronounced, than those of Cicero and Chrysostom.

Separator

UI fail

15.1.2018 kl. 17:01 - Sveinbjörn Þórðarson

Around 8:05 a.m., the Hawaii emergency employee initiated the internal test, according to a timeline released by the state. From a drop-down menu on a computer program, he saw two options: “Test missile alert” and “Missile alert.” He was supposed to choose the former; as much of the world now knows, he chose the latter, an initiation of a real-life missile alert. […]

Around 8:07 a.m., an errant alert went out to scores of Hawaii residents and tourists on their cellphones: “BALLISTIC MISSILE THREAT INBOUND TO HAWAII. SEEK IMMEDIATE SHELTER. THIS IS NOT A DRILL.” A more detailed message scrolled across television screens in Hawaii, suggesting, “If you are indoors, stay indoors. If you are outdoors, seek immediate shelter in a building. Remain indoors well away from windows. If you are driving, pull safely to the side of the road and seek shelter in a building or lay on the floor.”

As John Gruber of Daring Fireball puts it, "this is just terrible, terrible user interface design."

Separator

Allt passíft í íslenskri fréttamennsku

12.1.2018 kl. 22:19 - Sveinbjörn Þórðarson

Eitt af því sem maður lærir af enskum bókum um blaðamennsku er að góðar, vel skrifaðar fréttar segja lesendum hver gerði hvað hvernig, hvar og hvers vegna. Þessi skynsömu prinsíp virðast því miður ekki vera í hávegum höfð hjá íslenskum fréttamönnum. Í fréttum á Íslandi er t.d. oft ekki skýrt hver gerandinn er. Heilu fréttirnar eru jafnvel skrifaðar í passive mode. Tökum eftirfarandi setningu úr nýlegri frétt á RÚV:

Greint hefur verið frá því að til standi að endurskoða innheimtu veiðigjalda.

Hver greindi frá því? Hvenær stendur það til? Hvers eðlis er endurskoðunin? Af hverju er verið að gera þetta? Hver ber ábyrgð?

Það er allt saman óljóst. Það eina sem lesandinn meðtekur er að eitthvað standi til, og að einhver (hver?) hafi greint frá því. Skelfilega slöpp fréttamennska og slappur fréttamannastíll.

Separator

What kind of fantasies next?

29.12.2017 kl. 21:44 - Sveinbjörn Þórðarson

Harari on our new fantasies:

Virtual realities are likely to be key to providing meaning to the useless class of the post-work world. Maybe these virtual realities will be generated inside computers. Maybe they will be generated outside computers, in the shape of new religions and ideologies. Maybe it will be a combination of the two. The possibilities are endless.

Separator

Alltaf jafn klassí

21.12.2017 kl. 17:05 - Sveinbjörn Þórðarson

Það er allavega eitt sem hægt er að segja um sjallana: Þeir eru vissulega siðspilltir sjálftökumenn en þeir gangast svona nokkurn veginn við því. Vilja bara græða á daginn og grilla á kvöldin, fá að kúka yfir litla fólkið og lúserana og líða vel með sjálfa sig í háum og rúmgóðum jeppum. Þeir hafa fundið einhvers konar hálf-lógískt samlífi með sínum mannlegu brestum.

En þannig er málum ekki háttað hjá prestastéttinni. Þar er hræsnin svo yfirgengileg og ristir svo djúpt að manni blöskrar. Nýjasta birtingarmyndin er væl biskups um lágar tekjur þrátt fyrir að vera á miklu betri launum en yfirgnæfandi meirihluti landsmanna. Fær síðan margra milljóna króna eingreiðslu fyrir jólin og neitar í kjölfarið að svara spurningum um málið. Vissulega er hún ekki ein um svona hegðun, en aðrir setja sig a.m.k. ekki á háan hest og þykjast siðapostular Jesú krists.

Separator

Húmorinn óguðlegur

20.12.2017 kl. 22:12 - Sveinbjörn Þórðarson

Í skáldsögunni Nafn rósarinnar eftir Umberto Eco myrðir munkurinn Jorge til þess að koma í veg fyrir að texti um kómedíu eftir Aristóteles uppgötvist. Hann telur húmorinn óguðlegan.

Þetta plott meikar alveg sens. Það er nefnilega fátt ófyndnara og gleðisnauðara en kristin trú. Nýja testamentið er alveg sérlega vonlaust. Þar er enga gleði að finna, ekkert skopskyn, enga raunveruleg sjálfsskoðun, ekkert raunverulegt innsæi í hið mannlega ástand. Bara fáfrótt og hjátrúarfullt fólk að setja sig á háan hest, taka sig voða hátíðlega og segja öðru fólki hvernig það á að lifa. Fæ alltaf æluna upp í kok þegar fólk otar að mér þessari sanktimóníus þvælu.

Separator

Íslenskumetnaður hjá EasyJet

13.12.2017 kl. 16:40 - Sveinbjörn Þórðarson

Í gær flaug ég í fyrsta sinn til Íslands með erlendu flugfélagi, EasyJet. Það var svosem ágætis upplifun, eins langt og það nær, en eitt vakti þó sérstaklega mikla kátínu og gleði hjá mér: Tilkynningar um borð í vélinni voru þuldar á íslensku jafnt sem ensku þrátt fyrir að við Drífa værum bersýnilega einu Íslendingarnir um borð. Þulurinn var samt greinilega ekki Íslendingur og við veltum því fyrir okkur hvaðan hreimurinn kæmi. Að lokum ályktuðum við að þarna væri sennilega Norðmaður á ferð, enda skoplegur sing-song hrynjandi í þessu. Er þetta talgervill? Ef svo, þá er hann furðugóður!

EasyJet fær samt klárlega prik fyrir metnað. Þeir reyna, sem er meira en hægt er að segja um Wow Air, sem hefur gefist upp á íslenskunni, enda ekki nógu hipp og kúl tungumál fyrir svona svakalega hipp og kúl flugfélag.

Separator

Eldri færslur ↠