Lygar frá rotnum sjalla

24.6.2020 kl. 17:54 - Sveinbjörn Þórðarson

Maður eiginlega bara springur úr vanþóknun yfir svona endemis þvælu. Þetta er ekki bara ósatt, heldur augljóslega ósatt. Ísland er eitt allra, allra auðugasta ríki heims. Við höfum vel ráð á að reka "stóru kerfin" okkar, og gætum hæglega fjármagnað þau talsvert betur ef pólitískur vilji væri fyrir hendi. Það sem við höfum ekki efni á eru þessir rotnu sjallar. Þeir kosta okkur formúu á hverju ári í formi spillingar, vanhæfni og glataðra tækifæra.

Separator