There's something endlessly fascinating and inscrutable about Stalin, an austere workaholic who reveled in torturing, breaking and killing "friends" and enemies alike. Arguably the single most powerful and influential political leader of the 20th century. An utterly ruthless, amoral and highly intelligent psychopath who managed to take a dysfunctional, backward peasant state to nuclear superpower status in the span of 30 years -- at an immense and almost unfathomable cost to his people. You can feel the dread, the tension, the terror, in Shostakovich's 10th symphony, a "musical portrait of Stalin."
Jæja, þá er maður loksins búinn að kaupa íbúð! Rúmlega 75 fermetrar á Seljavegi 7 í Gamla Vesturbænum, örstutt frá vinnunni.
En já, eftir heila ævi af fjárhagslegu frelsi er ég loksins orðinn hlekkjaður við dysfúnksjónal íslenska mikkamús-kapítalismann, stórskuldugur við okurglæponabanka. Maður verður bara að treysta á að Sigmundur Davíð reddi málunum fyrir professional millistéttardrengi eins og mig næst þegar Sjallarnir keyra hagkerfið í þrot. \_(ツ)_/
Var í geymslunni um daginn, fann þar fjársjóð sem mig langar til að deila með ykkur, eins konar "lifehack" sem ég naut góðs af þegar ég var lítill strákur, sirka 7-8 ára.
Á unga aldri lærði ég nefnilega söguþráðinn í mörgum helstu ritverkum vestrænnar menningar með því að lesa frábæru teiknimyndablöðin Sígildar sögur (Classics Illustrated á ensku): Illjóns- og Ódysseifskviður, Jules Verne, H. G. Wells, Shakespeare, Herman Melville, Alexandre Dumas og margt, margt fleira. Mun aldrei segja skilið við þessar stórkostlegu teiknimyndasögur sem menntuðu mig fyrir aldur fram og kveiktu í ímyndunaraflinu!
Always loved this great bit from Hamlet:
KING CLAUDIUS: Now, Hamlet, where's Polonius?
HAMLET: At supper.
KING CLAUDIUS: At supper! where?
HAMLET: Not where he eats, but where he is eaten: a certain convocation of politic worms are e'en at him. Your worm is your only emperor for diet: we fat all creatures else to fat us, and we fat ourselves for maggots: your fat king and your lean beggar is but variable service, two dishes, but to one table: that's the end.
KING CLAUDIUS: Alas, alas!
HAMLET: A man may fish with the worm that hath eat of a king, and eat of the fish that hath fed of that worm.
KING CLAUDIUS: What dost you mean by this?
HAMLET: Nothing but to show you how a king may go a progress through the guts of a beggar.
This is really great. Sólveig Thoroddsen is very talented.>