Íbúðarkaup

26.5.2021 kl. 22:50 - Sveinbjörn Þórðarson

Jæja, þá er maður loksins búinn að kaupa íbúð! Rúmlega 75 fermetrar á Seljavegi 7 í Gamla Vesturbænum, örstutt frá vinnunni.

En já, eftir heila ævi af fjárhagslegu frelsi er ég loksins orðinn hlekkjaður við dysfúnksjónal íslenska mikkamús-kapítalismann, stórskuldugur við okurglæponabanka. Maður verður bara að treysta á að Sigmundur Davíð reddi málunum fyrir professional millistéttardrengi eins og mig næst þegar Sjallarnir keyra hagkerfið í þrot. \_(ツ)_/

Separator