Results for 2019-11

How to behave in a British pub

26.11.2019 kl. 19:20 - Sveinbjörn Þórðarson

"How to Behave in a British Pub": Hilarious US Army WWII Training Film from 1943.

"[These are] men and women ... who don't drink for the sake of drinking but for the company."

Well, that has certainly changed! But one can hardly blame the poor British for turning to the bottle. Forty years of Thatcherite neoliberalism have turned their country into a horribly dysfunctional, dystopian basket case.

Separator

Rányrkja

12.11.2019 kl. 21:20 - Sveinbjörn Þórðarson

Þegar frelsaðir bandarískir þrælar voru sendir til Líberíu á 19. öld gerðu þeir strax heimamenn, sem voru jú þeldekkri, að sínum eigin þrælum og komu á laggirnar kerfi keimlíku því sem þeir höfðu þurft að þola vestanhafs, nema með sjálfa sig sem „hvítu“ yfirherrana á plantekrunum.

Við Íslendingar máttum þola gerræði og rányrkju annarra þjóða á okkar fiskimiðum svo öldum skipti en nú, þegar við erum rík og þróuð og komumst upp með það, beitum við aðra sömu fólskunni.

History is an account of the exploitation of man by man, except sometimes it's the other way around.

Separator

Flugvallarblaðið The Economist

5.11.2019 kl. 01:15 - Sveinbjörn Þórðarson

The Economist er flugvallarblaðið mitt. Það er hvort sem er svo hræðilegt að vera á flugvöllum og í flugvélum að ég get alveg eins gert það verra með því að pirra mig á einfaldri og barnalegri heimsmynd The Economist, blaðs sem stendur iðulega þarna í rekkanum á flugvellinum í Lundúnum. Jú, Oxbridge PPE strákar mínir, þetta 0.1% hrap í hagvexti í Gana í ár var einmitt út af því að greyið fólkið hefur ekki opnað markaði sína nægilega fyrir erlendri fjárfestingu...

Separator

In Our Time

4.11.2019 kl. 20:02 - Sveinbjörn Þórðarson

Just about sums up Melvyn Bragg's In Our Time podcast:

in our time
Separator