Results for 2017-01

Smart but astoundingly naive

31.1.2017 kl. 07:57 - Sveinbjörn Þórðarson

Smart tech people -- especially in America -- are often astoundingly naive and ignorant of the world they live in. Jeff Atwood [of Stack Overflow fame] is a talented nerd, but his views on the nature of his country and its politics border on imbecility.

I assumed that the wheels of American government would turn, and reasonable decisions would be made by reasonable people. Some I would agree with, others I would not agree with, but I could generally trust that the arc of American history inexorably bends toward justice, towards freedom, toward equality. Towards the things that make up the underlying American dream that this country is based on.

Separator

Fíkniefnanotkun í Þriðja ríkinu

27.1.2017 kl. 11:55 - Sveinbjörn Þórðarson

Mætti í Morgunútvarpið á Rás 2 og ræddi um fíkniefnanotkun í Þriðja ríkinu.

Sækja hljóðskrá (22MB MP3)

Separator

The Fall of Carthage

26.1.2017 kl. 19:27 - Sveinbjörn Þórðarson

Appian describes the last days of the Roman siege of Carthage (146 BC):

When daylight came Hasdrubal, enraged at the attack upon Megara, took the Roman prisoners whom he held, brought them upon the walls, in full sight of their comrades, and tore out their eyes, tongues, and tendons with iron hooks; of some he lacerated the soles of the feet, he cut off the fingers of others, and some he flayed alive. All who survived these tortures he hurled from the top of the walls. He thus gave the Carthaginians to understand that there was no possibility of peace with the Romans, and sought to fire them with the conviction that their only safety was in fighting. But the result was contrary to his intention, for the Carthaginians, conscience-stricken by these nefarious deeds, became timid instead of courageous, and hated Hasdrubal for depriving them of all hope of pardon.

Separator

On the Hydrogen Bomb

26.1.2017 kl. 13:18 - Sveinbjörn Þórðarson

A decision on the proposal that an all-out effort be undertaken for the development of the "Super" cannot in our opinion be separated from consideration of broad national policy. A weapon like the "Super" is only an advantage when its energy release is from 100-1000 times greater than that of ordinary atomic bombs. The area of destruction therefore would run from 150 to approximately 1000 square miles or more.

Necessarily such a weapon goes far beyond any military objective and enters the range of very great natural catastrophes. By its very nature it cannot be confined to a military objective but becomes a weapon which in practical effect is almost one of genocide.

It is clear that the use of such a weapon cannot be justified on any ethical ground which gives a human being a certain individuality and dignity even if he happens to be a resident of an enemy country. It is evident to us that this would be the view of peoples in other countries. Its use would put the United States in a bad moral position relative to the peoples of the world.

Any postwar situation resulting from such a weapon would leave unresolvable enmities for generations. A desirable peace cannot come from such an inhuman application of force. The postwar problems would dwarf the problems which confront us at present.

The application of this weapon with the consequent great release of radioactivity would have results unforeseeable at present, but would certainly render large areas unfit for habitation for long periods of time. The fact that no limits exist to the destructiveness of this weapon makes its very existence and the knowledge of its construction a danger to humanity as a whole. It is necessarily an evil thing considered in any light.

Separator

Icelandic Optimism

25.1.2017 kl. 10:13 - Sveinbjörn Þórðarson

I've always said that we Icelanders are an optimistic people. Nowhere is this more evident than in how we speak of the world wars. Instead of World War I and World War II, we have "The Former World War" and "The Latter World War", linguistically precluding the possibility of a third world war. If [when?] one ever does break out, it's back to the drawing board.

Separator

Sendum þá til Norður-Englands

18.1.2017 kl. 20:21 - Sveinbjörn Þórðarson

Fyrir mörgum árum, á pólitísku spjallborði í myrkustu kimum internetsins, rakst ég á þá skemmtilegu tillögu að safna hreinlega saman öllum kexrugluðu frjálshyggjumönnunum og skjóta þeim út í geim. Þá gætu þeir látið reyna á sína dystópísku fantasíu á annari plánetu á meðan við hin reynum að reka siðuð samfélög hér á jörðinni.

Að sama skapi væri ekki svo vitlaust að senda alla þessa íslensku Sjálfstæðismenn til Norður-Englands í nokkur ár svo þeir láti af þessu absúrd Thatcher-blæti. Fátt ber betur vitni um siðferðislegt gjaldþrot nýfrjálshyggjunnar en ömurleiki og dysfúnksjón bresks samfélags.

Separator

Rýnt í nýja stjórnarsáttmálann

10.1.2017 kl. 17:27 - Sveinbjörn Þórðarson

Yours truly rýnir í nýja stjórnarsáttmálann:

1. „Treysta þarf samkeppnishæfni Íslands”

Lesist: Lækkum skatta á fyrirtæki!

2. „Ríkisstjórnin mun setja heilbrigðismál í forgang”

Lygi til að friðþægja pöpulinn.

3. „Fjölbreytni í atvinnulífinu verður aukin með fjárfestingu”

Lesist: Fyrirtæki í eigu fjölskyldu Bjarna fá niðurgreiðslur frá ríkinu, líkt og á síðasta kjörtímabili.

4. „Hagsæld landsmanna og þróun þekkingarsamfélags byggist á öflugu menntakerfi sem býður fjölbreyttar námsleiðir og styður við atvinnulífið.”

".....menntakerfi ... styður við atvinnulífið." Gone and fixed that for you.

5. „Ríkisstjórnin styður við víðtæka sátt á vinnumarkaði, ábyrgð í ríkisfjármálum og stöðugleika í gengis- og peningamálum”

Lesist: Lög á verkföll vinnandi stétta, engir skattar á ríka fólkið, félagsþjónusturnar sveltar. Áfram tveir gjaldmiðlar, einn fyrir plebbana og annar fyrir auðmenn og lánveitendur.

6. „Unnið verður að því að byggja upp traust á grunnstoðum samfélagsins, meðal annars Alþingi og dómstólum”

Hahaha! Góð byrjun með þessari skýrslu! Þessu var einnig lofað í síðasta stjórnarsáttmála Bjarna. Gekk frábærlega.

7. „Mótuð verður heilbrigðisstefna sem samhæfir og treystir heilbrigðisþjónustuna”

Ókei, ekkert minnst á "fjölbreytt rekstrarform" þannig að það verður kannski ekki mikil einkavæðing í þetta sinn. En hver veit?

8. „Lífeyrisaldur hækki í áföngum”

Er rétt að kalla það þjófnað þegar maður er píndur með lögum til þess að borga meira fyrir minna, afturvirkt, án þess að fá neitt um það sagt? [En öllum lífeyrissparnaði landsmanna verður hvort sem er stolið eða sólundað, þannig að þetta skiptir svosem litlu máli].

9. „Styðja skal háskólana í að halda uppi gæðum og standast alþjóðlega samkeppni”

Alltaf auðvelt að lofa gulli og grænum skógum í menntamálum og gera síðan ekkert í því. Það hafa allar ríkisstjórnir gert síðan ég man eftir mér.

10. „Tryggja þarf jafnræði nemenda og valfrelsi með því meðal annars að styrkja fjölbreytt rekstrarform”

Lesist: Einkavæðum draslið! Gengur ekki að Þorgerður Katrín þurfi að senda börnin sín í sama skóla og plebbarnir.

11. „Endurskoða þarf löggjöf í samræmi við þróun í tækni og tækjabúnaði til afritunar og dreifingar höfundaréttarvarins efnis.”

Lesist: Látum Jakob Frímann og vini hans í STEF um að skrifa lögin.

12. „Íslenska málsvæðið er lítið og stuðningur því nauðsynlegur. Máltækniverkefni verði haldið áfram í samstarfi við fræðasamfélagið og atvinnulífið”

Lesist: Atvinnulífið! Atvinnulífið! Atvinnulífið þarf styrki! Árnastofnun má fokka sér.

13. „Mikilvægt er að styðja vel við bakið á íslensku afreksíþróttafólki.”

Lesist: Setjum peninga í fótbolta. Það er svo skemmtilegt! Öllum finnst fótbolti svo skemmtilegur! Sannarlega forgangsatriði!

14. „Unnið skal að uppbyggingu löggæslu”

Lesist: Sígríður Björk og sjallaklíkan í löggunni verðskulda launahækkanir og auknar valdheimildir.

15. „Með aðhaldi í ríkisrekstri, sölu eigna sem komust í eigu ríkissjóðs í kjölfar bankahrunsins og niðurgreiðslu ríkisskulda verður áfram stutt við sterka stöðu í ríkisfjármálum”

Lesist: Skattalækkanir á þá ríkustu, einkavinavæðing bankanna.

16. „Stofna skal stöðugleikasjóð sem haldi utan um arð af orkuauðlindum í eigu ríkissjóðs”

Norðmenn geta þetta, vissulega. En verum ekki barnaleg, svona lagað er varla hægt á Íslandi eins og staðan er í dag.

Lesist: Helbláir, vatnsgreiddir jakkafatakarlar sem allt eiga og mega fá að ráðskast með opinbert fé og fjárfesta í fyrirtækjum sjallavina sinna.

17. „Stöðugleiki á vinnumarkaði er mikilvæg forsenda jafnvægis og vaxtar í efnahagslífi”

Lesist: Lög á verkföll. Engar alvöru launahækkanir fyrir plebbana.

18. „Markvisst verður unnið gegn skattundanskotum, þar með talið í skattaskjólum”

Hahahahaha! Já, einmitt. Hver betri til að leiða slíka sókn en Bjarni Benediktsson og aflandsvinir hans í Sjálfstæðisflokknum?

19. „Auka alþjóðlega samkeppnishæfni fyrirtækja”

Lesist: Við ætlum að lækka skatta á fyrirtækin, þótt slíkir skattar á Íslandi séu þegar vel fyrir neðan OECD meðaltal.

20. „Til langs tíma litið er ekki ákjósanlegt að ríkið fari með meirihlutaeign í viðskiptabönkum”

Lesist: Okkur klæjar hreinlega í puttana að gefa þá vinum okkar. Gekk svo vel síðast, nefnilega.

21. „Núgildandi fiskveiðistjórnarkerfi hefur skilað miklum þjóðhagslegum ávinningi”

Lesist: Kvótakerfið rúlar!

22. „Áfram skal lögð áhersla á framleiðslu heilnæmra, innlendra afurða í umhverfisvænum og samkeppnishæfum landbúnaði”

Bíddu, voru þessir jólasveinar að minnast á samkeppnihæfni, umhverfisvernd og íslenskan landbúnað í sömu setningunni? Hahaha. Tell me another one.

23. „samhæfðri stýringu ferðamála”

Var það ekki reynt á síðasta kjörtímabili með glæsilegum árangri, í formi Stjórnstöðvar ferðamála? Reddaði atvinnulausum Sjalla þægilegu innidjobbi til skamms tima, ef ég man rétt.

24. „Eigendastefna verður gerð fyrir Landsvirkjun”

Lesist: Þarf að finna nýja eigendur fyrir Landsvirkjun. Hverjir ætli þeir verði?

25. „aukinn kraftur lagður í uppbyggingu í samgöngumálum á öllum sviðum”

Lesist: Jarðgöng í Sjallakjördæmum.

26. „Ríkisstjórnin leggur áherslu á markvissar aðgerðir til að treysta byggð í landinu”

Lesist: Verðlaunum landsbyggðaratkvæðin með niðurgreiðslum til valdra, blárra hópa úti á landi.

27. „Áfram verður lögð áhersla á viðskiptafrelsi og alþjóðlega samvinnu á sviði öryggis- og þróunarmála.”

Lesist: Undirritum hugsunarlaust alla TTIP-style samninga sem Kanarnir bjóða okkur. Höldum áfram að styðja stríðsrekstur BNA.

28. „Sérstakan gaum þarf að gefa mögulegri úrsögn Bretlands úr sambandinu.”

Lesist: Fyrirmynd okkar Sjálfstæðismanna, Bretland, er búið að segja sig úr ESB. Nanananana! The Vulture is now lurking less.

29. „...greiða skuli atkvæði um [ESB-]málið og leiða það til lykta á Alþingi undir lok kjörtímabilsins.”

Lesist: Við höfum fjögur ár til þess að gera þetta að "pólitískum ómöguleika". Hahaha, suckers!

30. „[Varðandi stjórnarskrá], þingmannanefnd ... mun starfa með færustu sérfræðingum”

Lesist: Almenningur og stjórnárskráin nýja geta bara hoppað upp í rassgatið á sér. Við eigum þetta og megum.

Separator