Utanríkisstefna

5.1.2026 kl. 13:23 - Sveinbjörn Þórðarson

Utanríkisstefna Íslands ætti að vera að grípa fast um vinstri fótlegg Noregs, eins og lítið barn, halda eins fast og hægt er, og hreinlega vona það besta. Hvað eru 700 ár milli vina?

Separator