Venezuela

4.1.2026 kl. 09:18 - Sveinbjörn Þórðarson

Mig minnir að ég hafi verið um tvítugt þegar ég las fyrst bækur Chomskys og kynntist sóðalegri sögu Bandaríkjamanna í latnesku Ameríku. Ég ætla ekki að þykjast vita hvernig þetta fer allt saman, en eitt er víst - að þetta endar allt saman í tárum, tárum þeirra sem fá að njóta "lýðræðisvæðingarinnar".

Separator