Allt í steik í Bretlandi að vanda

26.11.2025 kl. 10:53 - Sveinbjörn Þórðarson

Geta ekki ákveðið hvort þeir eigi að nota metrakerfið eða þetta fáránlega imperial rugl. Geta ekki ákveðið hvort þeir séu bandarískir eða evrópskir. Geta ekki einu sinni gert upp við sig hvort það sé hægri eða vinstri umferð. Varla að undra að allt er í steik í þessu greyið landi.

Keep right UK
Separator