"Aardvark"

20.6.2024 kl. 19:40 - Sveinbjörn Þórðarson

Nú þegar ég er kominn í sumarfrí hefur loksins gefist tími til að vinna aðeins í ensk.is orðabókinni. Það styttist í fimm þúsund viðbætur (og ótal leiðréttingar) eftir rúm tvö ár af vinnu í hjáverkum!

Það kitlar mig enn að orðið "aardvark" var fyrsta viðbótin. Þið sem hafið séð Blackadder-þáttinn "Ink and Incapability" úr þriðju seríu vitið hvað ég er að tala um.

aardvark ensk
Separator