Ensk.is fjölsóttur

9.5.2024 kl. 17:15 - Sveinbjörn Þórðarson

Gaman frá því að segja að ensk.is er orðinn nokkuð fjölsóttur vefur (í íslensku samhengi), með sirka 500 staka gesti á dag og yfir 3000 uppflettingar. Greinilegt að öll þessi vinna var ekki til einskis.

Separator