Fyrsta útgáfa íslenskrar nútímamálsorðabókar

13.11.2023 kl. 23:07 - Sveinbjörn Þórðarson

Maður fagnar að sjálfsögðu fyrstu útgáfu íslenskrar nútímamálsorðabókar, sem áhugamaður um orðabækur og íslenska tungu. Það er víst einnig íslensk-ensk orðabók í vinnslu hjá Árnastofnun sem byggir á nútímamálsorðabókinni. Það eru mjög góðar fréttir!

Separator