Register of crimes, follies, and misfortunes

1.11.2023 kl. 20:24 - Sveinbjörn Þórðarson

Var að demba mér í að læra allt um Íran-Írakstríðið (1980-1988), eitt af mannskæðustu og hræðilegustu átökum síðari hluta 20. aldar. Efnavopn und alles. Ungir drengir notaðir til að hreinsa jarðsprengjubelti. Úff. Maður hugsar til Gibbons: "History is indeed little more than the register of the crimes, follies, and misfortunes of mankind."

Separator