Oppenheimer

30.7.2023 kl. 23:03 - Sveinbjörn Þórðarson

Sá Oppenheimer í kvöld. Hún var gölluð, en samt sem áður mjög góð á margan hátt og vel þess virði að sjá á hvíta tjaldinu. Maður er bara þakklátur að einhver sé að gera metnaðarfullar, vel leiknar kvikmyndir um mikilvæg söguleg og heimspekileg málefni, en ekki enn eina ofurhetjumyndina.

Separator