Norðvegur

20.6.2023 kl. 20:57 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég er sennilega ekki einn um að finnast það frekar leiðinlegt að „Norðveg(u)r“ sé orðið „Noregur“ á nútímaíslensku. Eitthvað hálfmetnaðarlaust og danskt við þessa þróun alla, þótt úrfellingin sé vissulega skiljanleg út frá framburði. Hefðum alveg mátt halda í forna ritháttinn, ef þá bara af fagurfræðilegum ástæðum. Nógu mikil hefur íhaldssemin verið.

Separator