Leiðrétting með tauganetum

17.2.2023 kl. 04:43 - Sveinbjörn Þórðarson

Vil vekja athygli á vefnum ai.yfirlestur.is, þar sem má sjá sýnishorn af nýja málrýnitauganetinu sem við erum að þróa hjá Miðeind. Glettilega gott í að laga vondan íslenskan texta og mun bara verða betra.

Sjálfvirk leiðrétting á texta með tauganeti Miðeindar
Separator