Platypus 5.4

3.9.2022 kl. 20:59 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég var að gefa út útgáfu 5.4 af gamla en sívinsæla hugbúnaði mínum Platypus. Þetta er fyrsta uppfærslan í nærri fjögur ár en samt 36. uppfærslan á hér um bil 20 ár tímabili. Platypus 1.0 sá dagsins ljós í maí 2003!

Jeminn hvað ég er orðinn gamall...

Separator