Fyrirlestur um Emblu við Háskóla Íslands

7.2.2022 kl. 18:29 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég flutti fyrirlestur um Emblu og íslenska máltækni í námskeiði við Háskóls Íslands síðasta haust þar sem ég fór í saumana á öllu sem ég hef verið að gera síðustu ár. Hann er nú kominn á YouTube.

Separator