Bróðir minn ljónshjarta

16.6.2021 kl. 21:38 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég var að fara í gegnum bókakassa í geymslunni og fann þar ýmsar gersemar, til dæmis eina uppáhaldsbók mína úr æsku, Bróðir minn ljónshjarta eftir Astrid Lindgren, barnabók sem fjallar um dauðann, ótrúlegt meistaraverk sem hefði átt að fá nóbelsverðlaun. Þessi fer ekki í Góða hirðinn.

brodir minn ljons 600x892
Separator