Hæfileikar mannsandans

2.2.2021 kl. 23:08 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég man að ég strögglaði þvílíkt að læra að spila þetta frábæra verk fyrir mörgum árum síðan og enn til dagsins í dag get ég ekki spilað það vel. Og svo sé ég þetta á internetinu: Pinkulítil átta ára stelpa, með litlar hendur, klárlega algjör snillingur, spilandi þetta lag mun betur og af miklu meiri næmni en ég gæti nokkurn tímann gert, og það án nótna! Vá hvað hæfileikar mannsandans eru ótrúlegir!

Separator