Results for 2019-05

Breyttir tímar

19.5.2019 kl. 14:19 - Sveinbjörn Þórðarson

Úr orðsifjabókinni á Málið.is [!!!]:

gydingur
Separator

Brain cancer, not syphilis

19.5.2019 kl. 14:17 - Sveinbjörn Þórðarson

The brooding, sensitive Friedrich Nietzsche never struck me as the brothel-going type. But then again, you never know.

Separator

Wiped them out and took their names

15.5.2019 kl. 00:46 - Sveinbjörn Þórðarson

American historical consciousness is generally poor. Most egregious of all is the failure to recognise the colossal genocide brought about by Anglo settlement in the New World. “Gave us quite a scrap, those formidable native guerrillas, but room had to be made for our progressive white civilization,” the (Anglo-)Americans think, if they bother to reflect on the matter at all. There is no recognition that their polity is built on the systematic extermination of other peoples. Then they name their army helicopters after the brave, doomed tribes now extinct: Apache, Chinook, Comanche, etc. Morbid stuff. Vae victis.

Separator

Rúðustrikaða fólkið

10.5.2019 kl. 14:08 - Sveinbjörn Þórðarson

Ótrúlega mikið af valdamesta fólki heims er haldið þeirri blindu rasjónalísku trú að allan heiminn sé hægt að sjóða niður í nokkur einföld líkön. Fáránlegt. Eins konar hugarfarsleg mengun okkar tíma.

Dæmi: Þetta frjálshyggjulið, iðulega með allt milli himins og jarðar alveg 100% á hreinu. Nokkur einföld fyrstu prinsíp og síðan má bara leiða af þeim svarið við öllum mögulegum siðferðislegum spurningum! Þetta er náttúrulega bara barnalegt.

Varla undra að frjálshyggjufólkið eigi það til að vera hagfræði-lögfræði-verkfræðimenntað. Það hugsar um flókna heiminn í kringum sig í litlum rúðustrikuðum kössum. Excel-fólkið. Þannig er vinnan þeirra, eftir allt saman. Þannig er hugarfarið.

Ef það er eitthvað sem mælir með húmanískri menntun...

Separator

Krak des Chevaliers

7.5.2019 kl. 22:34 - Sveinbjörn Þórðarson

Krak des Chevaliers, einn glæsilegasti og best varðveitti evrópski miðaldakastalinn, byggður af Hospitalarareglunni á 12. öld, á tímum krossfaranna, stendur enn í Sýrlandi og hefur nýlega orðið fyrir skaða. Hvílík bygging! Ekki myndi ég vilja sækja gegn þessu vígvirki.

Á okkar tímum, þar sem ekkert þykir sjálfsagðara en að varpa sprengjum úr lofti, er erfitt að ímynda sér hversu mikill absólút barrier virki á borð við þetta var fyrir 900 árum. Nokkur hundruð menn gátu varist þúsundum svo mánuðum og árum skipti.

krak
Separator