björn k. ‘bjarndýr, sérstök rándýrategund (ursus) ... Hið forna ie. bjarnarheiti (sbr. lat. ursus, gr. árktos, fi. ŕ̥kṣa-h) sýnist hafa týnst í germ., e.t.v. vegna bannhelgi, og nýyrðið beran- ‘hinn brúni’ tekið upp í staðinn. Svipað hefur gerst í slavn., sbr. rússn. medvedb ‘björn’, eiginl. ‘hunangsæta’.
Svo málum er þannig háttað að Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, er að hluta til nafni minn.