Seint kemur réttlætið en kemur þó

22.11.2017 kl. 20:38 - Sveinbjörn Þórðarson

Seint kemur réttlætið en kemur þó. Mikilvægt að hafa í huga að í Evrópu - þ.m.t. á Íslandi - er fullt af fólki eins og Mladic. Enginn skortur á træbalistum sem myndu hiklaust myrða "óæðra" fólk í stórum stíl ef tækifæri gæfist. Sagan kennir okkur að siðmenning ristir grunnt í mannskepnunni. Í stóra samhenginu er ég gríðarlega þakklátur fyrir Evrópusambandið.

Separator