Þriðja heims hagvöxtur og öllu stolið

9.2.2017 kl. 11:45 - Sveinbjörn Þórðarson

Samkvæmt Seðlabankanum var 6% [!!!] hagvöxtur á Íslandi í fyrra. Sannkallaður þriðja heims hagvöxtur, því svo mikill hagvöxtur þekkist varla í þróuðum ríkjum.

Ef það er einhvern tímann tækifæri til þess að hækka skatta og laga félagsþjónusturnar, þá er það núna. En ég hugsa samt að við sjáum eitthvað lítið af því frá þessari ömurlegu nýju hægristjórn. Allir peningarnir beint til vina þeirra og svo til Panama, á meðan náttúruperlur landsins eru lagðar í rúst af túristum. Íslensk tragedía.

Separator