Þróunarríkið Ísland gleymt

8.12.2016 kl. 04:42 - Sveinbjörn Þórðarson

Það er ekki svo langt síðan Ísland var þróunarríki sem þáði gríðarlega aðstoð erlendis frá. Djöfull eru allir búnir að gleyma því.

Separator