Það er ekki svo langt síðan Ísland var þróunarríki sem þáði gríðarlega aðstoð erlendis frá. Djöfull eru allir búnir að gleyma því.