Biskup ruggar lekandi bátnum

2.12.2016 kl. 01:28 - Sveinbjörn Þórðarson

Væri ég biskup myndi ég ekki rugga bátnum svona. Bara prísa mig sælan að geta lifað á góðum launum hjá ríkinu við starfsemi sem stórum hluta þjóðarinnar finnst vera bull og vill kippa af spenanum.

Separator