Nú þegar þessi risamállíkön eru orðin gríðarlega góð í að þýða milli hinna ýmsu tungumála get ég ekki annað en hugsað til Babelfisksins úr Hitchhiker's Guide:
The poor Babel fish, by effectively removing all barriers to communication between different races and cultures, has caused more and bloodier wars than anything else in the history of creation.