Results for 2020-10

Legó

24.10.2020 kl. 22:30 - Sveinbjörn Þórðarson

Við tölum ekki nógu mikið um hvað legó er mikil gargandi snilld. Elskaði legó sem krakki, átti risastórt safn og fylgdi aldrei leiðbeiningunum - það var fyrir lúsera. Finnst eins og mestallt sem ég hef fengist við í gegnum ævina sé mjög mikið eins og að leika sér með legó: Maður tekur kubbana og pússlar þeim saman á nýjan máta til þess að skapa eitthvað alveg nýtt.

Separator