Results for 2018-11

Nýjar táknmyndir í Platypus 5.3

25.11.2018 kl. 18:27 - Sveinbjörn Þórðarson

Ég sendi frá mér fyrstu útgáfuna af opna hugbúnaðarpakkanum Platypus þann 9. júní 2003, fyrir rúmum fimmtán árum [!!!]. Var rétt í þessu að leggja lokahönd á útgáfu 5.3, sem er með nýjum táknmyndum frá henni Drífu. Þetta er fyrsta facelift í yfir áratug. Ég er bara helvíti sáttur með útkomuna!

Separator