On Ingólfur Arnarson's Unfortunate Propensity for Finding Things

by Megas (Magnús Þór Jónsson)

Ingólfur was the name of the man who, long ago,
found and settled Iceland and built a homestead
and the politicians, they celebrate him in their speeches
and one can see where he stands upon the hill.

But what is it that sustains the people of this land?
Do you know what it is? To me it’s a mystery.
Fire and ice wages war on the folk of this country
but worst of all, though, is the cursed cold in the night

And so I drink to this land, and its people, and all that
and to the braves who have struggled and died there
We remember Ingólfur Arnarson in our feasts
but we wish that his ship, we wish it had sunk.


English translation by Sveinbjorn Thordarson (2017).

-------------------------------------------------------

Icelandic original:

Um óþarflega fundvísi Ingólfs Arnarsonar

Ingólfur hét hann sem endur fyrir löngu
Ísaland fann og nam og bjó sér þar ból
og stjórnmálamennirnir minnast hans í ræðum
og menn geta séð hvar hann stendur uppiá Arnarhól

En hvað er það sem verndar viðkomu landans?
Vitið þér hvað það er? Mér er það hulið
því á landsmenn og konur herja eldar og ísar
en allra verst er þó bannsett næturkulið

Því segi ég skál fyrir Fróni og Fjölni og allt það
og fyrir þeim snjöllum sem þar hafa skrimt og hrokkið
við minnumst Ingólfs Arnarsonar í veislum
en óskum þess að skipið hans það hefði sokkið

- Magnús Þór Jónsson (Megas)