4.9.2012 kl. 00:10

Þetta er stórmerkilegt viðtal við Noam Chomsky frá 1980-og-eitthvað. Karlinn er í gjörsamlega topp formi. Hver einasta setning establishar cogent punkt. Hann er orðinn meiri rambler þessa dagana...