29.5.2012 kl. 16:34

Eins og sumum lesendum mínum er eflaust kunnugt, þá hef ég umfangsmikla reynslu af að vinna með forritunarmálið Objective-C, sem er superset af C notað á Mac OS X og iOS, og svo í GNUStep stýrikerfinu.

Grímur benti mér á eftirfarandi kynningu á nýju forritunarmáli: Objectivist-C, sem er að sjálfsögðu innblásið af "objectivisma" bandaríska rithöfundsins Ayn Rand. Nokkrir gullmolar:

In Objectivist-C, there are not only properties, but also property rights. Consequently, all properties are @private; there is no @public property.

In Objectivist-C, there are no exceptions.

Og svo þessi gullna athugasemd í kommentunum:

In theory, Objectivist-C objects are entirely self sufficient. In practice, many programs rely heavily on inheritance."


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 30.5.2012 kl. 10:38
Eiki

Er ekki næsta mál á dagskrá að búa til subjective-C?

Þar gætu bool-gildin verið aðeins fleiri: 1) ósatt, 2) satt fyrir mig, 3) satt fyrir þig..., 4) hugurinn segir "ósatt" en hjartað "satt"...