Hérna er ég að spila Ghost Pirate LeChuck lagið úr Monkey Island á fótknúið 19. aldar orgel sem ég á heima hjá mér (upprunalega frá vini mínum Brynjari, "the Organ Donor"). Fullkomið hljóðfæri fyrir þetta lag.