17.5.2012 kl. 00:22

Í framhaldi af síðustu færslu: Hérna er þróun á íbúatölu Rússlands síðastliðna áratugi.

russia population

Íbúatala Rússlands nær hápunkti sínum í kringum fall Sovétríkjanna, en síðan þá hefur rússum fækkað um 10 milljónir. Þetta er það sem gerist þegar það er landsflótti og 1.4 börn á konu. Þetta er meiriháttar demógrafísk krísa. Hver er framtíð svona lands?