8.5.2012 kl. 22:47

...one man is king only because other men stand in the relation of subjects to him. They, on the contrary, imagine that they are subjects because he is king. -- Karl Marx, Kapital Vol. 1[1]

Mér varð hugsað til þessarar frábæru athugasemdar Marx um daginn þegar ég sá eftirfarandi samtal milli Lord Varys og dvergsins Tyrions Lannister í þætti tvö í annari seríu af Game of Thrones.