Hann Gunni benti mér á eftirfarandi grein um daginn. Þetta er alveg fáránlega fyndið, sérstaklega ef maður vinnur mikið með tilvitnanir.

ANON: The Myth Behind The Legend

Besta línan:

In spite of this, his works have stood the test of time, and he continues to be one of the most often quoted authors. (Ibid may be more frequently cited, but his works were derivative.)

Og svo skemmtilegt stab:

Though Anon's life is shrouded in obscurity, his works have far greater merit than those of authors whose meaning is shrouded in obscurity.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 29.3.2012 kl. 14:04
Arnaldur

Já. Michael Black hefur skrifað mikið um innkomu Anons á metal senuna.

Frægasta bókin um það er án efa: "ANON - Trivial Matter, (2004) Black, M. et al."

Einar Jón | 29.3.2012 kl. 22:32
Einar Jón

al. er samt minn uppáhalds höfundur...

Sveinbjörn | 30.3.2012 kl. 01:54
Sveinbjörn

Já, frábær gaur. Vitna oft í hann.

Draumur minn er að skrifa grein með honum.