J'ai toujours fait une prière à Dieu, qui est fort courte. La voici: Mon Dieu, rendez nos ennemis bien ridicules! Dieu m'a exaucé.

Þýðing [mín]: Ég hef hef ávallt farið með bæn til guðs, sem er mjög stutt. Hún er eftirfarandi: Drottinn, gerðu óvini okkar að aðhlátursefni! Guð varð við bæn minni.

Þetta reit Voltaire — vissulega — í bréfi til Étienne Damilaville 1767.

Mér varð hugsað til þessara knöppu orða þegar ég sá eftirfarandi á Facebook í dag.


pope ridiculous hat

Þetta eru erfiðir tímar fyrir páfagarð.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 28.3.2012 kl. 21:00
Eiki

"Yes, yes, yes, I do follow, Mr Anchovy, but you see the snag is... if I now call Mr Chipperfield and say to him, 'look here, I've got a forty-five-year-old chartered accountant with me who wants to become a lion tamer', his first question is not going to be 'does he have his own hat?' He's going to ask what sort of experience you've had with lions."

Aftur á móti er strax spurt um hattinn á páfainntökuprófinu.