Ég setti inn hlekk hér fyrir stuttu síðan um vélflaugahernað Bandaríkjanna.

Í framhaldi af því skrifar Wartard um málið:

IF armed unmanned drones are used against legitimate military targets in, say, Pakistan

AND these drones are piloted out of the suburbs of Las Vegas, Nevada

THEN is a Pakistani 'radical' car bomb in the Walmart parking lot outside that Air Force base in Las Vegas an act of terrorism... or a legitimate act of military retaliation?

That right there my friends is one of the most interesting military questions of our time.[1]

Þetta er reyndar stórgóð spurning. Ef óvinahermenn berjast ekki við þig á vígvellinum sjálfum heldur með vélflaugum sem þeir stýra úr heimalandi sínu, hefurðu þá ekki rétt til þess að ráðast gegn þeim þar?


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 24.3.2012 kl. 19:49
Brynjar

þarf ekki 'statehood legitimacy' til þess að árás geti yfirhöfðuð talist réttmæt skv. genfarsáttmálanum?

Sveinbjörn | 25.3.2012 kl. 03:10
Sveinbjörn

Jú, en það breytir ekki spurningunni, sem er siðferðisleg. Eiga gammeldags alþjóðlegar stríðsreglur yfirhöfuð við þegar stríð eru háð úr heimalandi langt í burtu? Er ekki réttlátt fyrir ríki og hreyfingar á þeirra vegum að ráðast á óvina- "hermenn" þar sem þau geta?