12.3.2012 kl. 23:14

Ég rakst á eftirfarandi á blogginu hjá Robert Paul Wolff. Ég verð að játa að mér hefur einnig oft liðið svona um þetta heimska kristna fólk í Bandaríkjunum, sem býr í hátæknivæddasta vísinda- og rannsóknarsamfélagi í heiminum en hefur heimsmynd sína frá myrkustu miðöldum:

The thing that drives me wild about all of this is that these people use iPhones and iPads, are on Facebook, get flu shots, opt for radiation therapy when they get cancer, and do all the other things that presuppose the truth of the science that they mindlessly reject. It is a measure of my desperation and mean-spiritedness that I daydream about denying them treatment unless they sign a statement asserting that they accept the science on which the treatment is based.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 12.3.2012 kl. 23:28
Arnaldur

Þetta er fáránlega gott! Fáránlega quotable. Húrra!

Steinn | 13.3.2012 kl. 00:54
Steinn

Þetta er quote af bestu gerð.

Sindri | 13.3.2012 kl. 09:18
Sindri

Mjög gott.