10.3.2012 kl. 21:14

Í gær sátum við Arnaldur, Brynjar og Þórir Hrafn að drykkju frameftir heima hjá mér í kjallaranum. Þegar ég var að taka til eftir okkur í þynnkunni í dag taldi ég 30 bjóra. Ekki svo slæmt!


photo
10 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 11.3.2012 kl. 10:44
Eiki

Ég veit að þetta hefur ekki mikið að gera með færsluna, but what the hell:

http://www.youtube.com/watch?v=bWv6-L6V5gg

Sveinbjörn | 11.3.2012 kl. 14:08
Sveinbjörn

Vá, þetta er hilarious. Þetta með að nota höfrung sem lón er alveg Chairman ROFLMao.

Eiki | 11.3.2012 kl. 14:57
Eiki

"Shine on you crazy diamond/financial adviser."

Þessir þættir eru algjör listaverk.

Sindri | 11.3.2012 kl. 23:52
Sindri

Þetta eru brilliant þættir.

Halldór Eldjárn | 11.3.2012 kl. 23:31
Halldór Eldjárn

Ég tek alltaf myndir af lokauppstillingu tómra bjórdósa þegar partí hjá mér klárast. Ótrúlegar sagnfræðilegar heimildir og listræn uppstilling.

Sindri | 11.3.2012 kl. 23:51
Sindri

Þetta lítur út fyrir að hafa verið ekta kjallarapartý a la Sveinbjörn. Nú langar mig í bjór.

Sveinbjörn | 12.3.2012 kl. 00:10
Sveinbjörn

Spurning um að plana kúltúrkvöld?

Sindri | 12.3.2012 kl. 14:20
Sindri

Já, ég held að það sé alveg kominn tími á það. Ég á allavega nóg af rándýru eðalrauðvíni.

Sveinbjörn | 12.3.2012 kl. 15:31
Sveinbjörn

Eigum við ekki að stefna á e-ð næstu helgi?

Sindri | 13.3.2012 kl. 09:20
Sindri

Kannski. Helgin eftir þessa myndi henta aðeins betur. Ég heyri kannski í þér í vikunni.