9.3.2012 kl. 02:43


ImageOptim

Vinsamlegast, allir í vefiðnaðinum, hendið myndunum ykkar í gegnum þetta frábæra ókeypis, open-source Mac OS X forrit áður en þið deployið. ImageOptim ofurþjappar myndir losslessly notandi UNIX tólin libjpeg, pngrush, optipng, gifsicle og pngout. Sparið okkur öllum mörg gígabæt af bandvídd gegnum árin og gerið vefina ykkar hraðari fyrir alla, sérstaklega þá sem eru á 3G tengingu. Takk fyrir.

Uppfærsla: Fyrir þá sem ekki eru á Mac OS X, þá er SmushIt vefforrit smíðað af Yahoo forritunarteyminu sem gerir það sama.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Magnús | 10.3.2012 kl. 13:44
Magnús

Duly noted.