6.3.2012 kl. 19:59

Af öllum þeim verulega slæmu ákvörðunum sem ég hef tekið gegnum ævina er í raun bara ein sem stendur upp úr, ein sem ég sé virkilega, virkilega mikið eftir, og það reglulega: sú ákvörðun mín að hætta í píanónámi 12 ára gamall.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Unnar | 6.3.2012 kl. 22:26
Unnar

Þú skeist upp á bak með þeirri ákvörðun, Sveinbjörn.