5.3.2012 kl. 15:28

Hann Dolli sendi mér um daginn myndir af drykk sem hann rakst á í verslun í Kaliforníu. Dömur mínar og herrar, gosdrykkurinn Leninade.

Menn hafa virkilega sleppt sér í slagorðunum fyrir drykkinn:

Leninade: A Taste Worth Standing in Line For [priceless]

Leninade: Get Really Hammered and Sickled!

Surprisingly Satisfying Simple Soviet Style Soda [vá, 6 stuðlanir á S]

Join the Party!

Og svo nánari útlistingar:

Our 5-year Plan: Drink a Bottle a Day for Five Years and become a Hero of Socialist Flavor!

Beware the Communist Party Animal who is really a Proletariat in Denial Masquerading as a Bourgeois Cold War Monger [???]

Drink comrade! Drink! It's this or the Gulag. [Stalin-era stemmari]

Vladimir Ilyich Ulyanov hlýtur að snúa sér í gröfinni. Eða ekki, þar sem hann var ekki grafinn heldur liggur varðveittur í grafhvelfingu við Rauða torgið í Moskvu.


Leninade thumb LeninadeBack thumb


13 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 5.3.2012 kl. 15:56
Eiki

I wonder what they Putin this drink...

Sveinbjörn | 5.3.2012 kl. 15:57
Sveinbjörn

Did anybody say Krushchev?

Ég var annars að bíða eftir obligatory orðaleiknum frá þér ;)

Sveinbjörn | 5.3.2012 kl. 17:25
Sveinbjörn

Ég rétt svo vona að þú hafir nú þegar séð Putin on the Ritz:

http://www.youtube.com/watch?v=fnVwjw2Un4k

Eiki | 5.3.2012 kl. 16:07
Eiki

Hitlerade:
"The final solution to the thirst problem."

Rupert Murdoch-tor Pepper:
"I'd like to buy: 1) the world 2) a Coke, and keep my company."

Dagur | 5.3.2012 kl. 16:16
Dagur

Snilld

Sveinbjörn | 5.3.2012 kl. 16:18
Sveinbjörn

Hitlerade: Ein Reich, ein Volk, ein Soda!

Thatcherade: Your Government Had No Part in the Making Of This Drink

Eiki | 5.3.2012 kl. 22:22
Eiki

Thatcherade variantar:

-TINA! Thirst Is No Alternative

-There is no such thing as a soda. There are only individual ingredients.

(Mér finnst svo gaman að kommenta hérna, mér líður eins og gaurnum i Big Lebowski sem var loksins búinn að finna "venue"-ið sitt. Það er frekar erfitt að koma Thatcher-gos-orðaleikjum inn í venjulegar samræður...)

Einar Jón | 5.3.2012 kl. 17:20
Einar Jón

Obligatory:
If life gives you Lenin, make Leninade

Arnaldur | 5.3.2012 kl. 20:33
Arnaldur

In Soviet Russia, the party drinks YOU!

Eiki | 5.3.2012 kl. 22:26
Eiki

Emil Vrabie (?):
Under capitalism, drink gets drunk because of man. Under communism, it's just the other way around.

Sveinbjörn | 5.3.2012 kl. 22:38
Sveinbjörn

Alcoholism in one country!

The drinkers control the means of brewduction!

The drinkers have nothing to lose but their unimpaired driving skills!

Sveinbjörn | 5.3.2012 kl. 22:41
Sveinbjörn

Þú hefðir samt átt að sleppa ákveðnum greini og 2. persónu s-inu, qua:

"In Soviet Russia, party drink YOU!"

Eiki | 7.3.2012 kl. 23:53
Eiki

In Soviet rush a parted rink shoe!

...

...you heard me!