28.2.2012 kl. 21:00

Ég er kominn með nýtt markmið í lífinu. Ég vil geta spilað blúspíanó eins og Dr. John.Besta línan í laginu: "I wanna see Professor Longhair, play the low-down blues."


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar | 28.2.2012 kl. 23:54
Einar

Hvert var markmiðið fram að þessu? (Svo því sé haldið til haga)

Sveinbjörn | 29.2.2012 kl. 14:42
Sveinbjörn

Drekka mig til dauða fyrir 28 ára aldur. Mér mistókst.

Einar | 29.2.2012 kl. 20:07
Einar

Ég veit ekki hversu vel það á við um þetta, en mottóið mitt í lífinu er að það er aldrei of seint að gefast upp. Það er örugglega fínt að lifa vel fram yfir þrítugt marr

Nanna | 29.2.2012 kl. 16:40
Nanna

Næs!

Sveinbjörn | 29.2.2012 kl. 19:50
Sveinbjörn

Meintirðu fyrirhuganir mínar eða lagið?

Því þetta er faktískt ótrúlega flottur blúsleikur hjá Dr. John. Er alveg ástfanginn af þessu lagi um þessar mundir.