28.2.2012 kl. 15:16

Heimsfréttirnar eru furðuþöglar, þykir mér, um hversu hörmulega gengur hjá Kananum í Afganistan.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 28.2.2012 kl. 15:34
Eiki

Er það ekki bara Propaganda Modelið að skila sínu?

Ef reiði Afgana er ekki óskiljanleg og sprottin af sjálfsmorðslosta og tómhyggju, heldur af því að verið er að bæta gráu (brenndum kórönum) á svart (landslag), þá er best að vera ekkert að minnast á hana.

Magnús Davíð Magnússon | 29.2.2012 kl. 16:21
Magnús Davíð Magnússon

Mig grunar að það verði stefnubreyting í Afganistan strax eftir næstu forsetakosningar í BNA.

Arnaldur | 29.2.2012 kl. 21:31
Arnaldur

Hvað með svona "surge"? Það virkaði súper vel í Írak.

Mér skilst að það sé allt bara búið þar núna.